Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Síða 31

Læknablaðið - 01.03.1928, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 61 allhörö, og fæddist kl. 8 um kvöldiö lifandi fullburöa meybarn, 12 merk- ur; fylgjan kom rétt á eftir. LjósmótSir finnur aö konan er gild eftir sem áöur, og engu minna en venjul. vanfær kvenmaöur. Heldur hún aö um annaö fóstur sé aö ræöa, er sé í þverlegu. En þaö merkilega er, aö sótt er engin. Bíöur hún nú til kl. 12, en þorir þá ekki annaö en senda eftir lækni, og er ráöiö aö leita til Siglufjarðar, og þau boö látin fylgja, aö um þverlegu sé aö ræða á síöari tvíbura. — Eg kom út kl. 5 síðdegis næsta dag. Ennþá var engin sótt, en konunni leiö vel. Viö ytri rannsókn finst tumor skáhalt yfir grindaropinu. ])ó meira til hægri. Hann nær ca. 1 fingurbreidd upp fyrir nafla, og er á stærð sem uterus um miðjan meögöngutíma. Tumorinn er spentur, ekki ballote:randi, né finnanlega fluctuerandi, en varla svo haröur, aö geti verið massiv. Það er ekki hægt að framkalla kontraktionir. Fósturhljóð heyrast hvergi. Því næst ex- plorera eg. Orificium er opið fyrir 1 fingur. Meö 2 fingrum i fornices ant. et post., og hendi utan á abdomen finst uterus ca. hnefastór liggja vinstra megin og aftan á þessum stóra tumor, er fjdlir kviöarholiö. En ómögulegt aö greina þessa tvo tumora hvorn frá öörum, enda vildi eg explorera sem varlegast. Diagnosis min var því ovarialcysta. Konunni heilsaðist vel og veröur bráðlega flutt til Akureyrar, til operationár. Pétur Jónsson. Granuloma. Fyrir nokkru kom til mín sjúkl. með kvilla þenna. Á hægri vanga var frauökendur tumor, ca. 1 cm. aö þvermáli, sem vessaði nokk- uö og blæddi, ef ýföur var. Sjúkl. kvaöst hafa tekið þarna eftir smá- bólu daginn eftir aö hann reitti æðarfugl(!) — Eg mintist ritgeröar próf. G. M a g n ú s s o n a r, og notaöi hans aöferö, þ. e. brendi hvaö eftir annað meö vítissteini. Ekki virtist það duga, og eftir 10 daga var kvill- inn engu betri. Brendi eg nú tumorinn burt meö ferrum candens, en eftir liöuga viku var hann aftur kominn. Fékk eg þá sjúkl. sjálfum vítisstein og sagöi honum að brenna þetta daglega, og hefir hann víst gert þaö ósvikiö. Eftir y> mán. kom hann samt aftur, og hafði ekkert dugað. Datt mér þá í hug' aö reyna aöferö M a 11 h. E i n,a r s s-onajr. Bjó eg til ungv. pyrogall. comp., klipti tumorinn burt, setti smyrslið viö og skifti annan hvorn dag. Et'tir 5 daga var alt batnað, og varö eg bæöi feginn og hissa. Pétur Jónsson. Framhaldsmentun læknakandidata. Eins og kunnugt er, hefir á fyrirfarandi árum allmjög veriö rætt og ritað um framhaldsmentun kandidata. Var meðal annars leitaö hófanna við Dani um þetta efni. án ])ess að samningar þeir l)æru árangur. Stjórn Læknafélags íslands hefir haft ríkan áhuga á að koma i kring umbótum á ])essu, og sam])ykti í nóvember s.l. tilmæli til dómsmálaráð- herrans um, aö tekin vröi á næstu fjárlög styrkur til þriggja kandidata. Var tilætlun stjórnar Læknafél. ísl.. að kandidatapláss þessi skyldu vera á Kleppi, Vífilsstöðum, sjúkrahúsinu á tsafiröi og spítalanum Gudmanns Minni á Akureyri. Var farið fram á, aö hver kandidat skyldi hafa ókeypis húsnæði á spítalanum. hita, ljós, þjónustu og fæði, en kr. 100,00—150,00 kaup á mánuði. Dómsmálaráðherrann tók vel málaleitun félagsstjórnarinnar, og er á

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.