Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 167 klasann á hinurn fætinum. Hanschell spýtti í hann kíníni (sol. chloreti chinici 13%) og gaf honum meíS því phlebitis artificialis. sem eyddi hnút- unurh. Hanschell segist nú hafa fengiö mikla reynslu, —- bæÖi meÖ sol. salicylat. natr. 20—30%, sol. chloreti natrici 20% og á'Öurnefndri kínín-upplausn. Hefir hann haft góðan árangur af öllum þessum blöndum, en rómar þó mest kíníni'Ö. En ekki neitar hann þvi, að öll þessi lyf geti valdiÖ æÖadrepi, sem stundum sé hvimleitt, þó það hatni að vísu fljótt við hypotoniska saltvatns- bakstra. Hann hyggur þessi óhöpp hafi ætíð stafað af því, að of miklu var spýtt inn í einu, eða af því, að æðahnúturinn var samsettur af bugðóttri æð, svo aö lyfið gat ekki runnið eftir henni hindrunarlaust, eða af því að vökvinn fór gegnum æðina inn i vefina i kring. Hann segist nú aldrei spýta meiru inn en '4 ccm- ' einu, og í hæsta lagi aðeins á 4 stöðurn i einu. Betra að spýta oft og litlu i senn, heldur en að fá drep. Hann hefir aldrei séð neinn vott æðakökks. Hann er vanur að spýta i æðar sjúklingsins standandi, án þess að nota nokkuð vaf ofan við æðalmútana, en stundum notar hann vaf neðan við varix. Best er því að láta sjúklinginn standa á palli eöa borði. Það var kunningi minn, Dr. Meisen Westergaard, sem fvrstur kom dönsk- um læknum til að nota lyfjaspýtingu við æðahnúta, og mun aðferðin vera nokkuö almenn orðin i Damnörku. Hér á landi eru það líklega að eins fáir læknar, sem hafa tekið upp aðferðina, en eftir ýmsum ritgerðum að dæma sem maður les, virðist timi kominn til að við einnig íökum upp þessa hand- Iiægu lækningaraðferð. Sjálfur get eg ekki hrósað mér af að luifa enn haft marga sjúkl. til með- íerðar. (Landið okkar cr tilfinnanlega fáment frá kirurgisku sjónarmiði. Það er svo sáralitið seni hver læknir fær í hlut, sjaldan sem blóð fellur á atgeirinn og sjaldan sem syngur i honum). En svo mikla reynslu hefi eg þegar, að eg hefi séð hve lækningin getur tekist dásamlega, en líka hefi eg i eitt skifti upplifað að fá æðadrep. En það gekk slysalaust, og eftir á sá eg, að það var eingöngu að'kenna þvi, að eg fór utan við æð eða inn í þrönga æðahnútaflækju og spýtti of iniklu i einu. — Seni sagt — ad modum Hans- clicll, með litlum skömtum og varúð við sþýtinguna, má sjálfsagt komast hjá slikum óhöppum. Eg skora hér með á Reykjavikurlækna þá, sem reynslu hafa mesta hér á landi, að segja okkur einhverjar sögur úr sinni praxis! Cavete collegae! Læknafélag íslands væntir þess, aö læknar, sem sækja um embætti, s a f n i e k k i á s k o r u n u m hjá hjeraðsbúum um veit- inguna, og að þeir letji einnig þá. sem kynnu að beitast fvrir sliku. Stjórn Læknafél. íslands.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.