Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 22
i8o LÆKNABLAÐIÐ IJaÖ yrði oflangt mál að telja hér meðaltölin öll, en nokkur eru þó sett hér. Þau gilda þessa 81 úrvalsmenn. Líkamshæð — __ Meðaltal — 174.7 Miuimum 163,0 Maxintum 185,0 lslendingar 173,1 Mesta höfuðbreidd 15,0 13.8 16,2 15,4 Mesta höfuölengd _ —- 19.4 17.4 21,0 19,7 Evrnahæð __ ___ 12,4 ro,g 13,8 12.6 Morfol. andlitshæð 12,6 11.4 13,6 13,0 Kinnbogabreidd _ _ 13,8 12,6 14,8 14,0 Nefbreidd 3.4 2,9 4,1 3,5 Nefhæð — 5*5 4.7 7,2 5,9 Brjóstbeinshæð - 143.1 134,0 153,0 142,0 Klofbeinshæð — 90,9 80,0 100,0 91,0 Kambshyrnuhæð .. _ 9K9 92,0 111,0 98,0 Hnéliðshæð — 47.4 41,0 53,0 46,8 öklahæð 7.4 5*4 9,3 7,4 Upparmslengd - - 32,4 28,0 36,5 33,2 Framarmslengd 25,0 22,0 30,0 25,5 Handarlengd _ 18,9 16,2 22,8 19,1 Armlengd (öll) — 76.3 68,0 S6,o 77,8 Fremri bolhæð 52,1 44,5 60,0 50,9 Beinlengd (extr. inf.) 94.9 88,0 JO/,0 94,o Lærlengd - 47.5 41,0 55,5 47-3 Legglengd 40,0 34,5 47,o 39,3 Tndex cephalicus _ 7(1,9 71,0 84,0 78,1 Hér eru tiltærð í síðasta dálki mál mín á íslendingum á nýliða-aldri. Öll eru þau innan maxima og minima norsku málanna. Eftir 2i—22 ár (nýliða-aldur) vaxa menn um 2 cm. Meðalhæð full- þroskaöra karla yrði því um 177 cm. Það yrði of langt mál, að geta hér um fjölda athugasemda, sem gerð- ar eru við einstök mál og indexa, þó margar snerti þær líka íslendinga. Þriðji kafli er um þýðingu málanna við kynflokkagreiniing. Höf. telur erfitt að skera úr því um einstaka menn. hvers kyns þeir séu, en auðvelt að dæma um marga, því þá sé meðaltölunum að treysta. Eins og sjá má á maxima og minima hér að ofan er variations-breiddin allmikil. — En stafar hún þá ekki að nokkru af kynblöndun? Fjórði kaflinn er stutt yfirlit yfir mál og Hkamshlutföll á liomo cœsius, en í 5. kafla er tafla yfir öll máliii á hvcrjum manni af þcssiim 196 scm Iwf. mœldi nt. m. I 'm iipþruna íslensku þjóðariiuiar eftir Halfdan Bryn. (Festskrift til rektor J. Quigstad. Tromsö museums skrifter. Vol II). Það eru allmikil tíðindi fyrir oss, að svo fróður maður og reyndur, eins og Halfdan Bryn, lætur uppi álit sitt um ætt og uppruna íslendinga. Sjáll'- ur hefir hann ekki átt kost á að gera hér mannfræðisrannsóknir, og styo-t þvi aðallega við mælingar mínar, því öðru er ekki til að tjalda, enn sem koniið er.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.