Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 183 Kuhiieí, P.: Hæmatologiske Studier i Svangerskabet, 1925. Kysthospitalet paa Refnæs, 1925. Meddelelser fra Universitetets hygiejniske Institut, I—III, 1927. Mblkte: Classification of Bacillus Proteus vulgaris, 1927. Möller, Eggert: Basal metabolism in diseases of the thyroid gland, 1927. MÖUer, Flemming: Malum deformans coxæ infantile, 1924. Norrie, Gordon: Den danske Oftalmologis Historie indtil 1900, 1925. Panner: Röntgendiagnostik af Intestinalkanalens Sygdomme, 1927. Petersen, Ekkert: Uteruscarcinomets Behandling, med særligt Henblik paa Radium- behandlingen, 1928. Petri: Wrights Blodpladeteori, 1926. Reiter, P.: Sukkerstofskiftet ved Psykoser, 1925. Reiter, P.: Sindsyge og sindsygebehandling, 1926. Rovsing, Tli.: Galdestenssygdommenes Aarsagsforhold, 1922. Rud, E.: Blodundersögelser hos Ptt. med Cancer colli uteri, 1925. Schmidt, Viggo: Hæmatologiske Undersögclser ved Infektionstilstande i Svælget, 1924. Schröder & Kahhneter: 2. nordiske Neurologkongres i Stockholm, 1925. Schultzer: Lyset og experimentel Rachitis, 1927. Smith, J. Chr.: Atypiske Psykoser og heterolog Belastning, 1924. Thomsen, O. & E. Rosling: Lærebog i almindelig Pathologi, 1921. Thorvald, A.: Function des canaux semicirculaires, 1926. — Experimentelle Untersuchungen, III. fortsetzung, 1927. Tómasson, H: Blodets Electrolyter og det vegetative Nervesystem, 1927. Walbum: Dannelsen af de bakterielle Toxiner, 1922. Warburg, E: Hæmatologisk Nomogram, 1926. Wimmer, A: Chronic epidemic encephalitis, 1924. —- Om Besættelser, 1924. — Meddelelser fra Universitetets psychiatriske Lab. III, 1925. Winther, K.: Encephalitis epidemica med Opticusforandringer, 1927. Wúrtzen: Recherches sur les effets de la Sanochrysine, et sur la valeur therapeu- tique du traitment par la Sanochrysine dans la Tuberculose pulmonaire, 1926. Ennfremur mjög mikiS al' sérprentuðum ritgerSum, læknisfræSilegs efnis, er átt hefir prófessor Carl Jul. Salmonsen. H, T. Úr útlendum læknaritum. Willkonun: Úber das erste Anlegen der Neugeborenen. Zentralbl. f. Gyn., nr. 37, 1928. VíSasthvar mun vera venja, að leggja börn á brjóst 12—24 klst. eftir fæðingu. Höf. hefir nú gert tilraunir í Epjtendorff í Hamborg með að leggja bömin seinna á brióst, og gert það að áeggjan próf. Ham- b u r g e r s, barnalæknis í Graz. Skoðun Ilamburgers er sú, að ekki beri að leggja barnið á brjóst í íyrsta sinni fyr en þaö sýnir merki utn þorsta og hungur, og það er venjulega ekki fyr en eftir sólarhring. Þá fyrst verður hörnunum eðlilegt að sjúga brjóstið, enda þarf þá ekki eða varla að kenna þeim það: en ef bvrjað er fyr, þá kemur ruglingur á leiðslu og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.