Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐiÐ 187 sjúkl., þegfar köstin eru ínjög- tíö og svæsin, eöa þegar status epilepticus er yfirvofandi. Læknarnir telja ekki ólíklegt, aö niiklu betri árangur mundi fást, ef fasta væri notuö rækilega í byrjun sjúkdómsins. Ekki lelja höf. föstuna meinlausa. Tveir sjúkl. fengu akut. psychcsis. Sumir telja., aö feitur kostur, en fátækur aö kolvetni, geti reynst vel vi'ö epilepsi. G. Cl. Dr. Erich Langer (Krankenhaus Berlin-Britz): Die Behandlung der Akne vulgaris. Die Medizinische Welt, 24. Nóv. '28. Sjúkdómurinn hefir a'ðsetur í fitukirtlum hörund'sins, og byrjar venju- lega á pubertets-aldri. Nokkrir höfundar hafa látiö þá. skoöun í ljósi, aö til grundvallar fyrir acne vulg. lægi óregla á starfi intern. kirtla, svo sem gl. thvreoidea, hypophysis, gl. suprarenaiis o. fl. Margir setja sjúkd. í samband viÖ meltingaróreglu, einkum obstipation. 1 fitukirtlunum verÖ- ur retention, en svo infection (Demodex folliculorum, Bac. Unna). Æskilegt er að geta komist aö einhverri niðurstöðu um orsakir sjúkd., hjá hverjum einstökum sjúkl., áöur en tekið er til lækningatilrauna. Ótal lyf hafa verið reynd gegn endokrin truflunum, svo sem oophorin, ovog- landol, testiglandol o. s. frv. Aðrir láta af að nota organotherapi með tilliti til gl. tnyr. eða hypophysis. — Stundum eru sjúkl. blóölitlir og má þá taka til arsen-, jám- eöa kalklyfja. Mataræði þarf aö haga eftir reynslu sjúkl., sem stundum getur sagt til um, að sjúkd. versni eftir sérstaka rétti eða drykki. Venjulega þola sjúkl. illa mjög kryddaðan mat, kaffi, tevatn og áfengi, nema af mjög skorn- um skamti. Smjör er æskilegra en smjörlíki. Vegna meltingarinnar þurfa sjúkl. að fá ávexti og mild laxantia. Stundum reynist ger vel. Enn- fremur Icthyol (gr. 0.25—0.5X3 pro die, í pillum eða dropum), eða Brennisteinn (Sulph. præcipit., Sach. lact. aa., sléttfull teskeið 3svar á dag). Stundum hefir reynst vel „R e i z k ö r p e r t h e r a p i e“ með paren- teral dælingum á mjólk o. fl. Autovaccine reynist stundlum vel eða vaccine-efni, svo sem- Op- sonogen, Leukogen o. fl. Komedones verður að kreista út, meö þar til löguðum áhöldum, og halda því áfram. Þvo hörundið daglega með spiritusupplausnum af resorcin (%—salisyl (l/2—1%), sublimat (0.1%), thymol (%— /2. %) eða Kölnarvatni, eða sapo medicatus. Þessi efni má líka nota i smyrsl. Venjulega verður aö láta sér nægja að nota smyrslin á nóttunni, en ná þeim af á morgnana með spritti, benzíni, eða ol .olivæ., en bera svo Creme á hörundið. Þegar infiltration er sérlega mikil eða absces, má nota plástra (kvika- silfur, salicyl), incisio, galvanokaustik eða elektrocoagulation. Quartsljós er líka notað, með misjöfnum árangri. Röntgengeislun reyn- íst oft vel, en sjúkd. vill taka sig upp á ný, og mikla aðgæslu þarf við geislun á andlitinu. Oft veröur að þreifa sig áfram með ýmsar aðíerðir, áður en hitt er á það, sem best á við sjúklinginn. G. Cl.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.