Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 16
174 LÆKNABLAÐIÐ Læknafélag’ Reykjavíkur. Arshátíð L. R. fór fram, íneÖ átveislu, þ. 3. nóv. Heiöursgestir samsætis- ins voru doktorarnir tveir, þeir Ilclgi Tómasson og Gttnnl. Claesscn, sem þá var nýkominn úr utanför sinni til Stokkhólms. GamankvæÖi var sungið eftir góÖskáld félagsins, próf. GuÖm. Thor., og margt fleira höftSu menn sér til ánægju. Fundur var haldinn í L. R. mánud. 12. nóv. í kennarastofu Háskólans klukkan 8/2 síðdegis. I. Dr. med. ITclgi Tómasson ílutti erindi um cncephalitis cliron., Parkin- son, og sýndi jafnframt nokkra sjúk., er haldnir voru þessum sjúkd. Var erindi þetta hiÖ fróðlegasta, og sjúklingasýningin, og vafalaust nýr lærdóm- ur fyrir marga lækna. Var doktornum þakkað erindið af fundarmönnum. — Umræður voru nokkrar, og tóku til máls, auk frummælanda, þéir próf. G. Hann., Halld. Stef. og doc. N. P. Dungal. II. Erindi frá Iþróttasambandi Islands, og fylgdi því fyrirspurn um hversu nauðsynlegt læknar teldu að veita sjó i væntanlega sundhöll í Rvík. — Þeim próf. G. H., doc. N. Dung. og héraðslækni /. IIj. Sig. falið aö svara bréfinu. III. Nœturvördur L. R. Svohljóðandi tillaga frá Gunnl. Ein. var samþ., eftir nokkurt þref, með samhlj. atkv.: „Fél. ákveður að fella úr gilcli 55 ára aldurstakmark til að vera undanþeginn varðlæknisskyldu, og bindur hana við fyrstu 5 praxis-ár almennra lækna í félaginu. þeirra sem búsettir eru i bænum.“ Fundi slitið. Fundur var haldinn í L. R. mánud. 10. des., á venjul. stað og stundu. I. Taxtamálið. Nefnd sú sem kosin hafði verið til að endurskoða gjald- skrá L. R. — „Grænu bókina“ — lagði frant vélritaöar tillögur sinar um breytingar á töxtunum. Voru till. sundurliðaðar þannig, að almennar lækn- ingar voru taldar til A-flokks, en læknisverk sérfræðinga (skurðl., augnlækn., eyrna-, nef- og hálslækn.) til B-flokks. Eftir all-langar umræður var samþ. með sarnhlj. atkv. svohljóðandi till. frá Þ. Tlior.: „Þessum reglum sé fylgt við samning á nýju uppkasti að gjaldskrá: Að talið verði til almennra læknisverka. undir lið A, allir þeir undirliðir i lið B, sem ráö má gera fyrir, að almennir læknar vinni eða geti unnið, án þess að sérfræðingur komi til. Sérfræðingar i hverri grein semji sérstakan taxta fyrir sín verk, og leggi undir samþykki Læknafél. Rvikur." Málinu svo frestað til aukafundar. II. Samningar við S'júkrasamlag Rvíkur. Kosnir til þess í nefnd : Matth. Ein., Jón Hj. Sig., Kjart. ÓI. III. Önnur mál. Dr. Hclgi Tómasson vakti máls á þvi, að L. R. réði sér fastan lögfrceðilegan ráðunaut, til þess að samræma bókhald lækna. ann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.