Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1941, Síða 29

Læknablaðið - 01.10.1941, Síða 29
L ÆKNABLAÐIÐ sem talin er viS hans hæfi og insu- lin gefiö i sntávaxandi skömmt- um, þangaö til ekki finnst lengur sykur í þvagi svo neinu nemi. Þegar ákveðinn er dagskammtur handa diabetessjúklingi, veröur aö taka tillit til þess, hvort hann er gamall eöa ungur, feitur eöa mag- ur, karl eöa kona 'og ekki þarf sízt aö athuga hverskonar starf hann hefir meö höndum. Lítil og feit, roskin kona, sem situr auöum höndum mestallan daginn, þarf ó- likt minna aö bíta og brenna en stór og magur karlmaöur, sem vinnur eríiða vittnu. Skynsamlegt væri að úthluta konunni matarskammti sem svarar til u—1200 hitaeiningum á dag, meðan hún er aö megrast, og síöan mætti auka það í 15—1700 hitaein- ingar, sem nægja mundi undir flestum kringumstæðum. Það er einkennilegt, að feitum sjúkling- um batnar jafnan mikiö diabetes þegar þeir megrast. Ivolvetnaþol þeirra vex verulega og er því oft- ast óþarft að gefa þeim insulin. Viö tilraun til þess aö ntegra dia- betessjúkling, ntá ekki undir nein- um kringumstæðum gefa thyreo- idealyf. Magri karlmaðurinn, sem vinnur erfiða vinnu, þarf senni- lega 2800 hitaeiningar á rneðan hann er aö ná eðlilegum lioldum. Síðar mætti sennilega minnka dag- skammtinn nokkuð, enda telur “5 Umber, aö 30 hitaeiningar pr. kg. sé oftast nægilegt handa fullorön- um, ef aglycosuria er fullkomin og sjúklingurinn þarf ekki að fitna. Fyrir nokkrum árum fundu þeir Porges og Adlersberg, að ef fita í mat sykursýkissjúklinga var minnkuð í ca. 50 gr. pro. die, jókst kolvetnaþol sunira þeirra, og það stundum um allt að 100%, án þess aö rneira insulin væri gef- ið, og stundum mátti jafnvel minnka insulinskammtinn. Þetta á þó aðeins viö um suma sykursýk- issjúklinga, sennilega einkum þá, sem ekki hafa hreinan pancreas- diabetes. Ýmsir diabeteslæknar hafa þó, að því er talið er, með góðum árangri notað fitusnauða (ekki yfir 50 gr. fitu) en kolvetna- og eggjahvituríka diæt við sjúk- linga upp og ofan. Hjá sumurn þessara ágætu manna ræöur miklu, að þeir álíta að fiturík fæða geti þegar til lengdar lætur framkallað arteriosclerosis, sem er svo algeng hjá diabetessjúklingum. Komst einu formælandi þessarar stefnu svo að orði, að menn fái diabetes vegna þess, að þeir safni of ntikilli fitu, en deyi úr diabetes vegna þess, að þeir borði of ntikið feitmeti. Það fyrra er staðreynd að því leyti, að diabetes siglir oft i kjölfar of- fitunnar, og batnar við rnegrun. Að arteriosclerosis sé afleiðing af fituáti er ósannað mál, en margt Sykurþolslinurit (meðal- tal) 21 sjúklings með dia- betes og adipositas á und- an og eftir megrunarkúr nteð fullurn árangri. — (New'burgh & Conn).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.