Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 40
120 LÆK N.AB LAÐ I Ð eins og stundum hendir þá, sem - óvanir eru. Þá veröur aö leggja.á- helzlu á, aö skift sé um dælingar- staö eftir föstum reglurn. Garnla insulinið geymist allvel, jafnvel í híbýlahita. Aftur á móti dofnar zink protamin insu- lin mun fyr en meöfylgjandi leiöarvísir segir til um, nema aö þaö sé geymt i köldurn staö og helzt i kæliskáp. Ekki þolir það þó frost. Þegar það er oröið 6 mánaöa eða eldra, þarf því oft að auka skammtinn nokkuð, eftir því sem blóö- og þvagskoðun gefur tilefni til. Nauösyn ber til að fræöa sjúk- lingana um einkenni þau, sem fyi&ja hypoglycæmia, og kenna þeim hvaö gera skuli, ef þeirra verður vart. Það væri góður siður og hyggi- legt fyrir sjúklingana, að hitta lækni sinn ntánaðarlega, jafnvel þó að allt virðist ganga að óskurn. Eg g'er' ráð fyrir að ýmsum finnist margt af þessu vera smá- munir, .sem naumast þurfi að taka fram sérstaklega, en það er ein- mitt vanræksla á þessum smámun- um, sem oft og einatt ríður dia- betessjúklingum að fullu. Heimildir: G. H. Róger et L. Binet: Traité de Physilogie normale et patho- logique Tome IV 1939. H. Benard: Problemes actuelles de Biologie generale et de Patho- logie experimentale. 1939. Lancet 2 1—6 (1. júlí) 1939. Lancet 2 65—68 (8. júlí) 1939. Lancet 2 118—122 (15. júlí) 1939. Lancet 2 171—176 (22. júlí) 1939. Archives of Internal Medicine. 65 390—412 (febr.) 1940. Archives of Internal Medicine. 66 226—241 (júli) 1940. Archives of Internal Medicini. 66 78—92 (júli) 1940. Endocrinology. 26 309—351 (febr.) 1940. GlandularPhysiology and Therapy. (Amer. Med. Association) 1935. Fr. Depisch : Die Diát und Insulin- behandlung der Zuckerkrankhe.it 1939- E. P. Joslin et al.: The Treatment of Diabetes Mellitus. 1940. G. Blumer et al.: The Therapeutics of Internal Diseases. Volume I. 1940. D. M. Dunlop et al.: Textbook of Medical Treatment. 1940. H. F. Jensen: Insulin its Chem- istry and Physiology. 1938. Bj. Drachmann et al.: Haandbog i Livsforsikringsmedicin 1937. Nordisk Medicinsk Tidskrift 6, 1057—1063. 1933. Nordisk Medicin 17, 1261—1267. 1939- Annales de Medicine 43, 86—99 (febr.) 1938. Annales de Medicine 43, 138—162 (febr.) 1938. Annales de Medicine 43, 253—282 (apríl) 1938 Annales de Medicine 44, 393—405 (des.) 1938. Fortschritte der Therapie 13, 215— ,225 (apríl) 1937. Fortschritte der Therapie 13, 649— 654 (des.) 1937. Fortschritte der Therapie 14, n— 24 (jan.) 1938. Journ. of Am. Med. Ass. 112, 2503—25°S- 1939- Journ. of Am. Med. Ass. 112, 2595—2600. 1939. Journ. of Am. Med. Ass. 113, 17—22. 1939. Journ. of Am. Med. Ass. 113» IS3I—I537. 1939-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.