Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 33
LÆK NA fí LAÐ I Ð meiri kolvetna og annarrar fæöu lei'öir það til hyperglycæmia og' glycosuria, nema þá ef aukin lik- amleg áreynsla kæmi til aö vega þar á móti. Fái sjúklingurinn full- an insulinskammt, án þess aö neyta ajlrar þeirrar fæðu, eöa að minnsta kosti þeirra kolvetna, sem til var ætlast, yröi afleiöingin hypoglyc- æmia. Einkenni um liypoglycæmia geta vitanlega líka komiö fyrir lijá sjúklingum, sem tekið hafa insulin um langan tíma og í engu brugöiö út af reglum um matarskammt. Er þaö þá vottur þess, að insulin- framleiösla líkamans sjálfs hafi aukizt og að minnka megi insulin- skammtinn. Aö sjálfsögöu veröur að benda öllum insulinsjúklingum rækilega á einkenni þau, sem fylgja byrjandi hypoglyc'æmia og kenna þeim, hvernig hægt sé aö fyrir- byggja aö verra hljótist af. Má ráðleggja sjúklingum, aö hafa jafnan í vasa sínum 2 sykurmola og taka annan þeirra eöa l)áöa, ef verulega ber á óþægindum. Hins- vegar rná ekki gera of mikið út' hættunni á hypoglycæmia, eink- um við taugaveiklaða sjúklinga. Gæti þaö leitt til þess, aö sjúkling- urinn stingi aö jafnaöi upp í sig sykurmola vegna ímyndaðra ó- þæginda, sem hann setti í samband viö hypoglycæmia. Þeir diabetessjúklingar, sem ekki geta liagnýtt sér að minnsta kosti ioo gr. af kolvetnum sam- fara nauðsynlegri eggjalivitu og fitu, þarfnast insulins. Yngra fólki ætti auk þess jafnan aö ráö- leggja insulin, nema aö það þoli aö minnsta kosti 120—150 gr. kol- vetna. Börn meö diabetes þarfnast svo aö segja undantekningarlaust insnjins. Aö "sjáifsögöu er öllum sjúklingum meö acidosis, præcoma eöa coma gefið insulin tafarlaust. og flestir diabetessjúklingar, sem 119 þarfnast skuröaögeröar eiga að fá insulin á undan aðgerðinni og fyrst á eftir. Allir diabetessjúk- lingar með ígeröir, gangræna og infectiones, sem nokkuð kveður að, þarfnast líka insulins. Gamla insuliniö, sem lengst og mest hefir verið notaö, verkar að- eins 6—8 tíma og einna mest gæt- ir áhrifa þess 2—3 tímum eftir aö því er dælt inn. Til þess að áhrifa þess gæti allan sólarhringinn, þyrfti því að gefa það 3—4 sinn- um á dag. Viö allra vægustu til- felli mætti ef til vill komast af meö eina insulinsprautu á dag, en þá var líka verulegur hluti af kol- vetnum dagsins gefinn á þeim tíma, sem verkana hennar gætti. Flestir þurfa þess þó kvölds og morgna og var þá kolvetnunrdags- ins skipt niður eftir því. Venju- lega var gefið nokkuð minna af insulini áð kvöldinu, af liræöslu við hypoglycæmia að næturlagi. En þrátt fyrir 2—3 injectiones aö deginum, hæfilegan lilóösykur og aglycosuria meöan verkana insu- linsins gætti, vöknuöu margir sjúklingar næsta morgun meö verulega hyperglycæmia og stund- um jafnvel með vanliðan vegna smávegis acidosis. Þessir sjúkling- ar heföu því raunverulega þurft einn skammt i viöbót um leið og þeir lögðust til svefns. Venjan var aö gefa insulin hálftíma á undan máltíð, en væri morgunblóðsykur verulega hækkaður, fékk sjúkling- urinn morgunskammtinn 1—iþá tíma á undan máltíö. Notkun gamla insulinsins hefir minnkað mjög, en flestir nota þaö þó enn við allar eöa flestar comp- licationes á rúmliggjandi sjúk- lingum. Eru þá oft gefnar margar injectiones á dag, því að Joslin hefir sýnt fram á, aö líkamanum notast betur af ákveönu insulin-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.