Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1942, Side 18

Læknablaðið - 01.08.1942, Side 18
44 þingi og geröuni viö uppkast aö því i félagi. En svo liöu þing þess árs að aldrei kom neitt frv. og sagöi Helgi mér, aö þaö heföi eingöngu veriö af þvi hve fast landlæknir lteíöi lagt aö sér aö láta ekki af þessu veröa og fannst mér það óþarflega mikill áhugi fyrir því aö spilla okkar inálum. Eftir þetta og annaö þvi líkt. sem á undan var gengiö, kom tnér þvi mjög á óvart þau gleöilegu veðrabrigöi að nokkru eftir seinna þingiö 1941, hringdi landlæknir til ntín og sagöist vilja stofna allt aö 4 aukalæknisembætti og væru þeir aukalæknar látnir hafa búsetu í stærri héruðunum þar sem hér- aösfæknir væri eiun, en auk þess skyldir til aö aðstoða annars stað- ar eftir þörfuin annarra héraös- lækna og heilbrigðisstjórnar. SpurÖi hann mig hvernig mér lit- ist á þetta og sagði eg aö eg teldi aö þetta gæti verið til mikilla bóta og gleddist yfir öllu, sem í þessa átt væri gert, úr því tillögur félags- ins um svipaöar bætur ekki mættu ná fram aö ganga. Samdi landlæknir þá frv. þaö um þetta efni, sem nú er orðið að lögum, þó meö stórri breytingu til batnaöar, frá því fram var bor- ið. Frv. sendi hann okkur og höfö- um við ekki annaö viö þaö að at- huga, en að launin væru alltof lág, því svo sem kunnugt er, vorti þau ætluö aöeins kr. 300.00 á mán- uði. Tjáði eg landjækni þaö munn- lega, að eg óttaðist, aö lögin yröu bara pappirsgagn og et’ginn mundi vtlja viö þessum i-jörum lita. En hann kvaðst óttast, að ekki þýddi að nefna hærri upphæð við þingiö. Það lítur og þannig út, að þing- nefnd sú. sem flutti þetta frv. fyr- ir landlækni, hafi einnig veriö á sama ináli um þaö, að frv. næði ekki tilgangi sínum eða kæmi að LÆKNABLAÐIÐ tilætluöum notum, eius og þaö lá fyrir þinginu, úr því hún þóttist þurfa að setja jafnframt þvingun- arlög á læknakandidata svo hægi yrði aÖ fá menn í þessar stöður, en samkvæint brét’i landlæknis frá 2\. marz síöastl. gerði hún þaö aö skilyrði f'yrir fylgi sínu viö frv. um aöstoðarlækna. Þetta frv.'um vinnukvöð kandi- data, eöa hvaö sem á aö kalla það, var sent stjórnum beggja félag- ánna, L. R. og L. í. Stóð stjórn L. R. svo vel að vígi, aö hún gat borið þaö uudir fund í sínu félagi. en hann mótmælti því algerlega. Stjórn [.. I. hélt einnig fund um máliö og var form. L. R. einnig' mættur á fundmum ásamt Bjarr.a lækni Snæbjörnssyni alþingism. Um þann fund bókuðum viö á þessa leiö: „Stjóru L. I. vill ekki að svo stö'ddu taka afstöðu til frv. ujn vinnukvöð læknakandídata. Iíins- vegar telur hún eins og fyr laun þau, sem gert er ráö fyrir, aö að- stoöarlæknar hafi, of lág og litlar líkur til aö nokkur læknir fáist til þess aö sækja um stöðurnar nema launin verði hækkuö til muna, og var ákveðið að stjórnin reyndi af fremsta megni að koma því í kring. Var formanni faliö aö eiga tal viö þingnefndir um þetta efni.“ Þaö þykir ef til vill vesalmann- legt af stjórn félagsins, aö taka ekki afstöðu til áðunefnds frv., en því er til aö svara, aö hún áleit rnáliö svo afdrifaríkt stefnumál. að hún heföi ekki heimild til þess, enda hafÖi hún eiits og eg áður gat um látið þá skoöun í ljós, aö hún teldi sig ekki geta lagt á úr- skurð um nokkurskonar þvingun- arlög, er í því skyni væru sett, að þvinga menn í læknisembætti. nema leita íyrst álits aðalfundár. Hún hafði og alltaf fram til þessa

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.