Læknablaðið - 01.08.1942, Page 21
LÆ IC N.l n I. A Ð 1 Ð
viðkvæmur fyrir því, ef mér er
boriö á brýn, sérstaklega af þeim,
sem stjórn L. í. hefir lengi átt í
höggi viö um hagsbœtur héraðs-
lækna, að hafa snúizt þeim til ó-
hags. Mér er óhætt að segja hiö
sama um meöstjórnendur mína, en
því nefndi eg sjált'an mig fyrst,
að eg hefi lengst starfað í stjórn
félagsins og i þágu stéttarinnar.
Því hefir verið borið við, eins og
eg gat um áðan, að aöstoöarlækna •
frv. næöi ekki fram aö ganga
nema með þ\u' að vinnuskyldufrv.
fylgdi með. Ef til vill hefir þetta
verið rétt í fyrstu byrjun. en eftir
því sem á leið þingið hreyttist
þetta þannig, að aðstóðarlæknafrv.
hefði fJogið í gegn alveg skilyrðis-
iaust, enda er mér kunnugt um aö
nefndin í n. d. ætlaöi helzt ekki
aö afgreiða vinnukvaðarfrv. og
geröi þaö aðeins fvrir mikla á-
eggjan landlæknis, sem einnig mun
hafa hámpað nokkrum skeytum
frá héraðslæknum. Sem ein sönnun
fyrir því, aö frv. lá ekki á, er það.
að frv. um aðstoðarlækna varð aö
lögum nokkru á undan. án þess aö
eftir hinu væri beðið.
Nei, því frv. lá ekki meira en svo
a, aö þaö mátti bíða næsta þings
og þess, að aöalfundur L. í. segði
alit sitt um það eins og lofað hafði
verið, ef þess konar frv. kæmu
fram. Skal eg svo láta útrætt um
þetta mál, enda gefst tækifæri til
að ræða þaö þegar tekið verður
fvrir ii. mál á dagskránni.
Bandalag' starfsmanna ríkis og
bæja leitaði stuðnings stjórnar L.
f. um breytingartillögur við lögin
um lífeyrissjóð embættismanna og
lífeynissjóð barnakennara, er þeir
töldu sig hafa vonir um að þá.
gætu náð fram aö ganga. Veitti
stjórn félagsins fúslega þann
stuðning bréflega, með því að hún
lakli þær til verulegra bóta, en
47'
innihald lu-eytingartillagnanna var
þetta:
1. I stað þess aö iðgjaldið er nú
7% af grunnlaunum, verði það
framvegis S% af heildarlaunum,
þó aldrei af hærri upphæð ár-
lega en 12 þúsund krónum.
I stað þess að embættismenn og
barnakennarar greiða nú öll ið-
gjöldin sjálfir, verði þau fram-
vegis greidd að hálfu af hvor-
um aðila, launþega og launveit-
anda.
2. í stað þess að hámarks elli-
lífeyrir er nú 75% af hámarks-
grunnlaunum þeim, sem við-
komandi hefir greitt iðgjöld af,
verði þau framvegis 6o% af
meðalárslaunum 5 eða 10 ár áð-
ur en ellilíféyrisgreiðslur liefj-
ast.
3. Lífeyrir maka verði yí af með-
aláu'slaunum sjóðfélagans sið-
ustu 5 eða 10 starfsár hans, enda
sé starfstíminn minnst 10 ár.
4. Rétturinn til örorkustyrks verði
aukinn nokkuð frá því, sem nú
er.
5. Börnum,. sem yngri eru en 16
ára við andlát foreldris síns, er'
var sjóðfélagi eða fyrrverandi
sjó'ðfélagi, sem naut lífeyris við'
andlátið, sé tryggöur nðVkur
styrkur, þar til þau eru fullra
16 ára.
6. Sjóðfélögum, sem fara úr sjóðn-
um í lifanda lífi og af öðrum
orsökum en þéim, er veita líf-
eyrisrétt, sé tryggð endur-
greiðsla úr sjóðnum, allt aö því'
eins stór og iðgjaldasumman,
sem þeir hafa greitt í sjóðinn.
reiknað án vaxta.
7. í líifeyrissjóð embættisVnanna
verði ekki aðeins teknir allir
þeir menn, sem taka laun sam-
kvæmt launalögum, heldur og
allir fastráðnir starfsmenn'viö
ríkisstofnanirnar.