Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 14
2 L Æ K N A B L A Ð I í) kenningu, og ætla má, að flest- ir læknar noti eða muni nota. Auk sulfanilamiðs má nefna neopronlosil (azosulfamið), sulfapyridin, sulfathiazol, sul- fadiazin, sulfamerazin, suc- cinylsulfathiazol, og sulfagu- anidin. Auk þess eru natrium- sölt sulfapyridins, sulfathia- zols, og sulfadiazins allmikið notuð. Pi'N < > COOH o b '^rau CHjCO.NH <T SOiNHj Jhdyl &u|o/tllÍ anui) HjN < > SOiNH.C0CH* SuljacttajmLÍ Öll þessi lyf eru byggð utan um sulfanilamideind (mole- cule). Að neoprontozil undan- skildu er uppistaðan þvi ben- zolkjarni með NH2 í „para“- stöðu við sulfamiðkeðju (S02 NHo). Neoprontosil hefir þá sérstöðu, að í stað NH2 er N, sem er ivítengt við N í naffa- línkjarna og veldur þetta þvi, að fram kemur azoiiiur. Lækn- ingamátt sinn á Neoprontosil því mest að þakka, að það klofnar i líkamanum og kem- ur þá fram sulfanilamið. Sýn- ist þvi meiri hagsýni, að nota sulfanilamið, enda hefir gengi neoprontosils minnkað stórum. Sumir halda þó enn tryggð við það og telja, að það hafi stund- um nokkra yfirburði yfir sulf- anilamið. Parastaða aminokeðjunnar er frumskilyrði þess að lyfin komi að gagni. Missa þau lækn- ingamátt sinn, ef NH2 er flutt í „ortho“ eða „meta“-stöðu. Sulfapyridin, sulfathiazol, sul- fadiazin og sulfaguanidin eru náskyld efni, eins og fyrr var að vikið. 1 stað einnar vetnis- eindar i sulfamiðkeðju sulfan- ilamiðs, kemur pyridin (sulfa- pyridin), thiazol (sulfathiazol), pyrimidin (sulfadiazin) og gu- anidin (sulfaguanidin). Mætti því ætla, að svo skyld lyf hefðu næsta líkar verkanir til ills eða góðs, enda hefir sú orðið reyndin. Margir hafa oftrú á sulfa- lyfjum og telja, að þau komi að gagni við allskonar sýking- ar. f bók sinni um sulfalyf, leggur Smith áherzlu á, að venjuleg sulfalyf séu gagnslaus við kvefi, inflúenzu, mononu- cleosis infectiosa, poliomyelit- is, sýkingum af völdum gorm- sýkla (spirochetal disease), berklum og ýmsum tegundum lungnabólgu (virus og hæmo- philus influenzae). Þennan lista mætti þó enn lengja að mun, því að með fáum undan- tekningum eru sulfalyf gagns- laus við virussjúka, koma að engu haldi við sýkingu af vö!d- um anaerob keðjusýkla o. fl Verður seinna vikið nokkru nánar að þeim sýkinguiu, se’n

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.