Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 17
I. Æ KNABLAÐIÐ o ast) því nokkuö í upplausn. A- lirif þeirra á sóttkveikjur virð- ast nokkuð meiri í lútkenndri upplausn, vegna þess að þar er klofningin (dissociation) meiri. Þau Ivf, sein klofna eitt- livað að ráði i líkamsvessuin, eru því venjulega áhrifameiri (sulfathiazol) heldur en hin, sem lítt eru klofin (sulfanila- mið). Af þessum og öðrum á- stæðum, eru sulfalyf misjafn- lega áluifamikil, en margir telja, að naumast sé að ræða um verulegan eðlismun i verk- unum þeirra. Þetta verður þó aðeins sagl með nokkurri vissu um þau lyf, sem eru þekkt og rannsökuð til nokkurrar hlýt- ar, enda liefir heyrzt, að Þjóð- ' verjar liafi um skeið notað sylfalyf, sem hagar sér að ýmsu leyti á annan veg. Er talið, að hvorki gröftur né paraamino- benzosýra dragi úr áhrifum Jiess, og væru það miklir kost- ir, ef rétt reyndist. Hafi örlitið af sulfalyfjum verkað á sýkla um nokkurt skeið án þess að ráða niður- lögum þeirra, getur svo farið, að j)eir vcnjist lyfinu og geti er tímar líða þolað af því marg- faldan skannnt. Sumir sýklar öðlast þetta ónæmi með þvi að framleiða mikið af paraamino- henzosýru. Þegar ónæmi er á annað borð fengið, helzt l>að óbrevtt í marga ættliðu sýkl- anna. Þess háttar onæmi gegn sulfalyfjum er þekkt hjá pneu- mococcum, hact. coli, hac. dys- enteriae og ef að líkum lætur, gela fleiri sýklategundir hjarg- að sér á líkan hátt. Mest er liættan á að svona fari, cf lítill skammtur af lyfinu er gefinn í langan tíma. Hættan er næsta lítil, ef ríflegur skammtur er gefinn frá bvrjun. Hins vegar eru til sýklastofnar, sem eru ónæmir að eðlisfari. Ónæma eða lítt næma stofna má þekkja á því, að þeir vaxa á æti, sem mengað er dálitlu af sulfalyfi. Ef sýklastofn er ónæmur fvr- ir einu sulfalyfi (in vitro), þol- ir hann jafnan önnur efni úr súlfaflokknum. Þó geta kröft- ugustii sulfalyfin, l. d. sulfa- thiazol eða sulfadiazin stund- um komið að nokkrum not- um. Sulfanilamið, sulfathiazol, sulfadiazin og neoprontosil berast greiðlega frá mjógirni inn í blóðið og kemst þvi næsta lítið af Iyfjunum niður í ristil- inn, nema helzl ef sjúklingur- inn hefir niðurgang. Af sulfa- pyridini finnst hins vegar stundum nokkuð ómclt i saurn- um. Verulegur hluti af því sul- faguanidini, sem menn taka inn, finnst í hægðum og aðeins 5r/c af succinylsulfathiazol kemst út i likamann. Þessi tvö síðastnefndu lyf koma því að- eins að gagni við bólgur í þörmum. Frá ristlinum bei*ast sulfa- lyfin treglega út um líkamann.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.