Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 42
30 L Æ K N A B L A Ð I Ð Tveir tetanusar. Sjúkdómar fara og sjúkdóm- ar koma; tetanus, sem áður fyrr var ekki fátíður sjúkdóm- ur, a.mk. ekki hér i Vestm.eyj- um, er nú orðinn sjaldgæfur. Þetta var aðallega trismus neo- nat., kallaður ginklofi, og var svo svæsinn, að af 350 börn- um, sem fæddust í Ofanleitis- sókn einni á árunum 1817— 1842 incl., dóu 244, eða allt að því 3 af hverjum 4, enda voru konur farnar að fara hurt úr Eyjum til að ala hörn sín. Þetta harnamorð minkaði stórum, er Schleisner kom liér árið 1847 og ráðlagði naflaolí- leyti nolað sem neyzluvatn, t. d. til að sjóða mat o. s. frv., En ef mikið er af F í því, væri ástæða til að vara við slíkri notkun þess, nema að mjög litlu leyti. Rannsóknir á þessu munu nú vera í undirbúningi, þegar þetta er skrifað (marz 194(5) og skal því ekki fjölyrt um það að sinni. Nokkrar heimildir: Dean, H. F.: Post-War Implications of Fluorine and Dental Health, Am. J. Pub. Health, 34, 1944, 233. Lansbury, J.: Beneficial & Harmful Effects of Fluorine on Hunian Teeth. Sympos. on rec. adv. in Medicine, 1944, 1428. Roholm, K.: Fluorine Intoxication, 1937. una svonefndu (Bals. peruvi- an.). Auk þess dóu ósjaldan ung- lingar og fulltiða fólk úr þess- um liræðilega sjúkdómi, þ. e. tetanus traumaticus, þar sem sýkilinn komst i smásár og skeinur, og úr honum hafa menn dáið liér til skamms tima, seinast dó liér fulltíða kona úr honum 1932, eftir naglastungu i fótinn. Vér læknar liér í Eyj um höf- um því tekið það til hragðs, að gefa varnar (prophylactic) innspýtingu af tetanus toxoidi öllum þeim, sem koma til okk- ar með sár, sem óhreinindi af jörðinni (götunni) liafa kom- izt i. Þessi varúðarráðstöfun hefir áreiðanlega bjargað mörgum mannslífum, eða a. m. k. varnað þvi að liinir slösuðu fengjtt tetanus, en auðvitað koma ekki allir til læknis með smáskeinur. Þetta tetanustoxo- id þolist ágætlega, lcc er gef- inn intramusc. Eins og kunn- ugt er, framkalla ófriðarþjóð- irnar nú langvarandi ónæmi í hennönnum sínum með 3 inn- spýtingum af þessu toxoidi með þriggja vikna millibili. í þessi 10 ár, sem eg hef' starfað hér í Eyjum, hefi cg fengið 2 tetanussjúklinga. Þeir lifðu háðir, en þar sem fáar sögur munufara af þvi, að sjúk- dóntur þessi hafi verið læknað- ur hér á landi, datt mér í hug, að læknar liefðu gantan af, að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.