Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 18
6 LÆKNABLAÐIÐ Þó hafa margir læknar tekið upp þann undarlega sið, að á- vísa sulfapyridini, sulfathiazol og sulfadiazini í suppositoria. Lyf, sem þannig eru gefin, koma oft að sáralitlu haldi, og mætti nærri því eins vel kasta lyfjastautum þessum í kopp- inn. Sulfanilamið nýtist þó all- vel, ef það er gefið í retentions- clysma, en mun betra er þó að taka það inn. Eftir að sulfanilamið er kom- ið inn í blóðið, dreifist það nokkurn veginn jafnt um ali- an líkamann, nema hvað líl- ið finnst af því í fitu og bein- um. í magasafa finnst mcira af þvi en i öðrum líkamsvess- um, og það eins þó að lyfið hafi verið gefið undir húð eða inn i æð. Sama er að segja um sulfapyridin. Bæði þessi lyf valda oft ldígju og uppköstum og kj'iitiii þau óþægindi að ein- hverju leyti að eiga rót sina að rekja til þess, að magakirtl- arnir taka þessi efni úr blóð- inu og ski'a þeim inn i mag- ann. Af sulfathiazc li og sulfa- pvridini hefir fni.dizt mun meira í galli heldur ei: i blóði og mætti þvi ætla, að þessi lyf kæmu að nokkru gagni við sýk- ingar i gallvegum. Við chole- cystitis hafa þó lyf þessi, eins og vænta má, oft brugðizt von- um lækna. Slufalyf skiptast oft harla misjafnt milli plasma og blóð- korna. Sé lyfjamagnið í plas- ma sett 100, þá finnst í blóð- kornum sulfanilamið nokkuð yfir 100, sulfapyridin 60, sulfa- thiazol 30 og sulfadiazin 50— 60. Litur út fyrir, að lyfin séu ekki holl fyrir rauðu blóðkorn- in, því að stundum ber á an- æmia hæmolytica og einna oft- ast eftir notkun sulfanilamiðs. Sulfalyf siast ekki öll jafn greiðlega inn i liquor cerebro- spinalis. Ef miðað er við plas- ma sem 100, verður útkoman í mænuvökva: Sulfanílamið 80, sulfapyridin 65—75, sulfa- thiazol 30 og sulfadiazin 60— 80. Er talið, að lyfið bindist nokkuð plasmaeggjahvítu, og þess vegna sé magnið svo mik- ið minna í liquor. Ætti því mikið af sulfathiazol að bind- ast eggjahvítunni, en lítið af sulfanílamíð. Mætti því ætla, að sulfathiazol væri gagnslítið við meningitis, enda telja flest- ir, að sulfadiazin sé þar áhrifa- mesta lyfið. Sumum hefir þó reynzt sulfathiazol furðu vel við meningitis og kynni gata þess að vera nokkuð greiðari inn í mænuvökvann, þegar bólga er í heilahimnum. Nokkur hluti sulfalyfja teng- ist í líkamanum, sennilega i lifrinni, við acetyl. Sulfanila- mið hreytist þvi í acetylsulfa- nilamið, og er það lítill eða enginn læknisdómur eftir þá breytingu. Hins vegar er til all- gott lyf, sem nefnist sulfaceta- mið. Er það að því leyti frá- L

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.