Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 16
4
LÆKNABLAÐIÐ
á útbrotin við scarlatina, þó
að þau dugi oft vel gegn fylgi-
kvillum skarlatssóttar og geti
komið að góðu lialdi sem varn-
arlyf (propliylacticum). Ekki
verður heldur séð, að sulfalyf
flýti fyrir myndun mótefna og
má því ekki liætla of fljótt við
lyfin, þó að bregði til l)ata. Að
öðrum kosti má l)úasi við að
sýkingin blossi upp á nýjan
leik.
Sulfalyf eru gerð óvirk af
paraaminobenzosýru og öðrum
skyldum efnum svo sem novo-
caini, benzocaini og ortho-
formi. Svipuð áhrif liafa einn-
ig peptonar. Sum deyfilyf,
einkum novoeain, rugluðu
menn allmjög í ríminu lil að
byrja með. Efnafræðilega er
það svo skylt venjulegu sulfa-
lyfi, að bæði valda samskonar
litarbreytingu við próf það,
sem kennt er við Bra*ton og
Marshall. Við rannsókn á
magni sulfalyfja í líkamsvess-
um, þóttust menn stundum
finna fáránlega mikið, vegna
þess ao novocain ■>’;;)• notað til
staðdevfingar og hafði þá
stundum eittlivað af því bland-
azt vökanum, sem tekinn var
til rannsóknar. Þarf naumast
að taka það fram, að aldrei
skal nota novocain eða skvld
efni við sjúklinga, er fá sulfa-
iyf-
Paraaminobenzosýra er
nauðsynleg fyrir vöxt og við-
gang margra sýkla og virðist
sýran vera nauðsynlegur liður
í enzymkerfi þeirra. Er lialdið
að sulfalyfin, vegna skyldleika
síns við sýruna, tengist þessari
enzymkeðju. En þar fá sýkl-
arnir steina fyrir brauð og
efnaskipti þeirra bíður alvar-
lega hnekki. Tilraunir á dýr-
um sýna einnig biokemiskan
skyldleika paraaminobenzo-
sýru og sulfalyfja. Ef dýrun-
um er gefið fóður, sem er sýru-
snautt en blandað nokkru af
sulfanilamiði, koma að vísu í
ljós einkenni um fjörviskort,
en þó mun minni heldur en ef
sulfanilamiði er slcppt úr fóðr-
inu.
Enzymkerfi sýklanna teng-
ist auðveldar paraaminoben-
zosýru heldur en sulfalyfjum,
og þarf því mikið af þeim til
þess að hamla á móti örlitlu
af sýrunni. Til þess að vega á
móti einum hluta af paraami-
nobenzosýru þarf 1600 hluta af
sulfanilamiði, 100 hluta af
sulfapyridini og 36 hluta af
sulfathiazoli. Efni, sem evða
áhrifum sulfalvfja, finnast auk
þess í greftri, dauðum sýklum
og dauðum eða mjög sködd-
uðum vefjum, enda er það
löngu sýnt og sannað, að áhrifa
sulfalyfja gætir oft næsta litið,
eftir að ígerð er komin. Einnig
er nauðsynlegt að fægja sár og
nema burt skaddaðan vef, áð-
ur en sulfalyfin eru borin í þau.
Sulfalyf eru í eðli sínu væg-
ar sýrur og klofna (dissocier