Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 31 sjá stutta greinargerð um þessi sjúkdómstilfelli. Ekki er og úti- lokað, að gagn kunni að vera að því, að minna á live lúmsk- ur sjúkdómurinn getur verið í byrjun, og sjúkdómsgreining þvi erfið. Ivoma þetta sérstak- lega fram í síðara tilfellinu. Eg naut ágætrar hjálpar læknanna liér, við athugun á sjúklingunum, svæfingu og ser- umgjöf. Hér fara þá á eftir þessar 2 sjúkrasögur: Nr. I.: J. Þ. K. $ (f. 1. okt. 1934). Þann 20. maí 1937, var eg skyndilega kallaður til þessar- ar litlu stúlku, á 3ja ári, kl. 3Ys e. h. Hún var þá í krampa- kasti, átti erfitt með að ná and- anum, var stíf í lmakka- og kjálkavöðvum, auk þess var greinilegur stirðleiki í hægra fæti. Þar var lirúðrað smásár, rétt fyrir neðan hnéð. Sjúkl. hafði verið liálfdauf um morg- uninn, en fór þó út að leika sér með stálpaðri telpu og jafn- gamalli systur sinni (gemelli). Horðaði að kalla ekkerl um morguninn og ekkert um miðj- an d., kvartaði þá um að sér gengi illa að opna munninn. Ilún fór svo aftur út eftir mið- dagsverðinn, en kvartar um að hún eigi hágt með að ganga og ætli að detta, svo að farið er með hana irin um kl. rúml. 3 e. h. Litlu siðar fær hún svæsið krampakast, einkum í andlits og brjóstvöðva. Eg gaf þegar í stað 20 þús. A.E. í liægri lærvöðvann ofan við sárið og í kringum það. Síðan var sjúkl. þegar í stað flutt á sjúkrahús Vestm.eyja og svæfð þar, en þá náði liún loksins andanum; hún var orðin mjög cyanolisk. Þar næst var gjörð lumhal- punktur og látið renna úr ca. 5 cc. af liquor og síðan spraut- að 20 þús. A.E. intraduralt. Sár- ið exciderað og sjúkl. látin í dimmt lierhergi ein sér. Síðar um kvöldið var gefið 10 þús. A.E. intramuscul. Sjúkl. hatnaði furðu fljótt. Krampaköstin urðu vægari. Hún fékk 10 þús. A.E. daglega í 3 daga og suppositoria með bromurali í við og við. Hún fór heim eftir tæpa viku og varð ekki meint af þessu, nema að hún fékk serumsjúkdóm, sem hatnaði brátt. Hiti var aðeins fyrst í stað. Nr. II. S. G. S. $ (f. 1. des. 1937) var komið með til mín á Lækningastofuna kl. ca. 2 e. h. þann 13. júní 1941. Hann var þá á 5. ári. Faðir lians, sem kom með hann, kvartaði und- an, að lionum gengi illa að horða, að hann sé einkennileg- ur til augnanna og gangi illa að opna munninn. Ilaldið er, að drengnum sé illt í hálsi. Eg reyni því að fara með tungu- spaða upp í hann,. en þá verð- ur m. masseter skyndilega sl"’- ur og tekst eigi að opna munn- inn svo, að hægt sé að sjá i

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.