Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 37
L Æ K N A B L A Ð IÐ 25 Fluor og tannskemmdir. Eftir Júlíus Sigarjónsson. Fluor (F) getur sein kunn- ugt er, valdið hægfara eitrun. Berist líkamanum meira af því en góðu hófi gegnir, safnast það einkum fyrir í beinunum og getur valdið osteosclerosis, er það tíðast atvinnusjúkdóm- ur. ÁSur en svo langt er kom- ið, koma fram sérkennilegar hreytingar á tönnum — að vísu aðeins á hörnum. Á glerungn- um sjásl hvítleitir dílar, krit- arkenndir, verða síðar brún- leitar skellur og mjög til lýta. Þetta er á ensku nefnt „mot- tled enamel“, og eftir að kunn- ugt varð um orsökina, er einn- ig farið að ncfna það fluorosis dentium. Það num liafa verið á Italíu, að menn veittu þessum sér- kennilegu tannbreytingum fyrst athygli, og í Ameríku (U. S.A.), þar sem mest virðist nú kveða að þeim, er talið að þeirra sé fyrst getið 1916, en þá var ekki kunnugt um or- sökina. Laust eftir 1930 sýndu amerískir læknar fram á, að þessir tanndílar væru sama eðl- is og breytingar, sem fram komu i tönnum á rottum, er gefið liafði verið NaF í fóðr- inu, og hrátt kom í Ijós, að oft var áberandi samræmi að finna milli fluormagns í drjrkkjar- valni og tíðni tanndíla, þannig, að því meira af fluor, þvi meira har á tanndílum. Er nú talið vafalaust, að Medical Research Council: Tlie Me- dical Use of Sulfonamides. 1943. Collected Papers of the Mayo Clin- ic and The Mayo Foundation. 1942. G. Blumer et al.: The Therapeutics of International Diseases. Voh V. 1941. F. C. Smith: Sulfonamide Therapy in Medical Practice. 1944. Medical Clinics of North America. 1447—1400, 1943; 267—277, 1944; M. G. o. N. A. Symposium on Chc- motherapy, 1944. Gastroenterology I. 140—147, 1943; I. 471—485, 1943; I. 573—581,1943; I. 882—891, 1943. Archives of Internal Medicine, 71. 516—528, 1943. Lancet 2. 724. 1942. American Journal of Pathology, 18. 109—117. 1942. Journal of Laboratory and Clin. Med. 28. 162—167, 1943; 28. 671—679, 1943. Brit. Med. Journal I. 69—72, 1943. Jour. American Mcd. Ass. 121. 303— 315, 1943; 121. 1147—1150, 1943; 122. 367—377, 1943; 122. 168—172, 1943; 122. 588—594, 1943; 122. 656 —658, 1943; 123. 125—140, 1943; 123. 411—417, 1943; 126. 691—695, 1944.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.