Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 3 NH, Sulfaguanidine Bygging nokkurra algengra sulfalyfja. sulfalyf eru líkleg til að lækna. En oft er sjálfsagt að reyna lyf- in við sýkingu af óþekktum uppruna. Læknirinn verður þá jafnan að hafa í huga, að hættu- legt getur verið, að nota lvíin lengi, ef bið verður á balan- um. Lyfin eru þá oft ckki að- eins gagnslaus, heldur or þá líka hætt við eiturverkunum þeirra ofan á alvarlegau sjúk- dóm. Þar sem sulfalyfin eiga við, lama þau sýklana og draga úr vexti þeirra. Verður þá likam- anum létt verk að ráða að fullu niðurlögum þeirra. Ef líkam- inn er hraustur, sýklarnir næm- ir fyrir lyfinu og hæfilegur skammtur valinn, er skammt að bíða áhrifanna. Sulfalyf virðast hinsvegar ekki gera ó- virk eiturefni (toxin) sýklanna og hafa því t. d. engin álirif

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.