Læknablaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ
15
vegar liefir sulfanilamið-inn-
helling stundum reynst vel við
coloproctitis. Ýmsir liafa þó
ráðlagt að nota lieldur sulfa-
thiazol við þeim sjúkdómi. Sé
sulfatliiazolsuspensio hellt inn
í rectum, verður lyfjamagnið
þar mikið og helzt lengi, vegna
þess að lj'fið herst svo hægt inn
í hlóðið. A liinn hóginn hefir
verið sannað, að oft er næsta
lítið gagn að sulfapyridini,
sulfadiazini og sulfathiazol i
suppositoria. Þeir fáu, sem
reynt liafa, fundu, að skola
þurfti rectum, áður en stautur-
inn var settur inn og að gefa
þurfti tvö- eða þrefaldan
skannnt af lyfinu, miðað við
það, sem nægði til inntöku. Auk
þess vill oft hrenna við, að hörn,
sem lyfjastautar þessir eru
helzt ætlaðir, haldi þeim ekki
inni. Ættu allir læknar að
hætla slíkri handahófsnotkun
lvfja, sem svo mikið er undir
komið að sjúklingarnir fái
þannig, að fullt gagn sé að.
Sulfalyf má gefa nýfæddum
börnum og örvasa gamalmenn-
um, ef ástæða er til. Gamal-
menni þola þau þó ekki sér-
lega vel, enda er þeim að jafn-
aði valinn nokkuð minni lyfja-
skammtur en fólki á bezta
skeiði. Börn þola sulfalyf mjög
vel, og er talið, að læknum
verði oft sú skyssa á, að velja
þeim fulllitla skammta.
Nokkur vandkvæði eru, ef
gefa þarf nýrnaveiku fólki
sulfalyf. Er þá allmikil hætta
á að nýrun híði tjón af lyf-
inu, en auk þess getur svo far-
ið, að h’fjamagnið í hlóðinu
verði óeðlilega mikið, vegna
þess að nýrun losa ekki líkam-
ann við lyfið svo fljótt sem
skyldi. Sulfanilamið þolist
langbezt við nýrnasjúkdóma
og hafa nokkrir læknar meira
að segja reynt það við glomer-
ulonephritis acuta, með góðum
árangri, að því er virðist. Af
lyfinu er þá gefið 0,3 gr. 4 sinn-
um á dag í vikutíma.
Þá getur verið úr vöndu að
ráða, ef sjúklingur með hjúg
og hjartahilun þarfnast sulfa-
lyfja. Hann þolir hvorki vatns-
þamb né venjuleg alkalia, og
er þá ráðlegast að reyna sulfa-
nilamið, ef líkur eru til að það
komi að gagni. Að öðrum kosti
verður að reyna litla skammta
af öðrum sulfalyfjum, og þol-
ast þau mun betur, ef samtímis
eru gefnir hóflegir skammtar
af kaliumsöltum (citras eða
bicarbonas) Hér getur peni-
cillin oftast leyst vandann.
Eg geri ráð fyrir, að islenzk-
um læknum þyki skammtar
þeir, sem ráðlagðir hafa ver-
ið, óþarflega stórir, t. d. byrj-
unarskammtur við lungna-
bólgu. Víst er um það, að góð-
ur árangur næst oft, þó að
minna sé gefið. Fer það eftir
þvi, hve næmir sýklarnir eru
fvrir lýfinu, en um það veit
læknirinn sjaldnast neitt í bvrj-