Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1946, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.03.1946, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ 41 einna algengasta orsökin til astlima, af þeim fæðulegund- um, sem til greina koma. Alls liefi eg' fundið 5 sjúklinga, sem eru ofnæmir fyrir liveili og hcr gildir nokkuð svipað og um mjólkina, að tveir af þessum 5 sjúklingum liafa reynzt nei- kvæðir við liörundspróf. Hér verður því að prófa lika og láta reynsluna skera úr, þó að ekk ert Jvomi fram við hörunds- prófið. Einn sjúklingur sem eg hafði, 70 ára karlmaður, sem var mjög illa haldinn af asthma og Jiafði astlnnakast a hverri nóttu, var móður og liafði milv- inn uppgang, reyndist elvki næmur fyrir neinu við liör- undspróf, en þegar eg fór að prófa liann mcð mataræði og sleppa úr ýmsum matarteg- undun á víxl, kom i ljós, að Itaim var næmur bæði fyrir mjólk og liveiti og liatnaði eklvi fyrr en livorutveggja var sleppt. Síðan i nóvemljer síðastl., að þessi sjúklingur liætti að neyta mjólkur og liveitis, liefir liann veiið ágælur til lieilsunnar og ekki kennt neins asthma. Eins og kunnugt er, fer þvi fjarri, að allt astlima stafi af ofnæmi, einkum lijá fullorðnu fólki. En astlnna lijá hörnum stafar undantekningarlítið af ofnæmi. Hjá fullorðnu fólki er orsökin langoftast infection, og getur hún verið í lungunum, eða elvki svo sjaldan í afliólf- um nefsins. Talið er, að um 40 —50% af öllu astlnna stafi af ofnæmi, en 50—60% sé af in- fectiösum uppruna, sérstaklega lijá fullorðnu fólki. Lolvs skal eg geta um harn, tæplega tveggja ára gamalt, sem kom til mín í des. síðastl. Hjá því virðist tillmeiging til ofnæmis vera í háðum ættum, því að liáðir foreldrar liafa fengið ofsakláða og faðirinn eczem, en astlnna er ekki í ætt- inni. Þegar það fór að fá mat með mjólkinni, fór þessi litla stúlka að fá eczem, sem hafði lialdizt alla tíð síðan og var á leiðinni að breiðast út þegar eg' sá liana. Hún liafði dálítið hreistrandi útbrot á liöndum og I)aki og lmésbótuin og liætti til að rifna ofan af því og vessa. Yið hörundsprófun fannst eklvi næmleiki fvrir neinu lijá þessu stúlkubarni nema fyrir eggja- livítu. Sú reaction var geisilega sterk. Ennfremur var töluverl mikill næmleiki líka fyrir liús- ryki. Barnið liafði aldrei feng- ið astlnna, þegar það kom til mín og eg varaði foreldrana við að verið gæti að það fengi astlnna og þyrfti því að fara gætilega með það og sjá til þess að það yrði útsett fyrir sem allra minnst ryk, því að börnum, sem eru næm fyrir húsryki hættir ávallt til þess að fá astlnna. Nokkrum vik- um eða mánuðum seinna fékk þetta barn Jn’oncliitis og asth-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.