Læknablaðið - 01.03.1946, Side 25
LÆKNABLAÐ IÐ
49
ir sé að ræða, og færir því til
stuðnings, að mjög mikið oed-
em sé að jafnaði í þeim þófa-
vef, sem tekinn er burtu við
skurðaðgerðir. Hann heldur
því þó jafnframt fram, að á-
verki sé aðalorsök discuspro-
lapsins. Friberg liefir gert mjög
merkilegar tilraunir til þess að
framkalla discusprolaps á
hryggjum, sem teknir bafa ver-
ið úr ferskum líkum, og nið-
urstöður tilraunanna mæla ein-
dregið á móti þeirri kenningu,
að áverki geti verið aðalorsök
discusprolaps.
Tilraunum sínum liagaði Fri-
berg þannig, að liann tók hrygg
lir ferskum líkum, gerði lam-
inectomia á fjórða eða fimmta
lendalið, og boraði því næst
gat á annulus fibrosus aftan
til með troicart, sem var 4,7
mm. að þvcrmáli. Því næst var
hryggurinn sveigður til og frá
við allmikinn þrýsting cranio-
caudalt, en ekki tókst i neitt
skipti að framkalla discuspro-
laps á þennan Iiátt. Tilraun-
irnar voru svo endurteknar
þannig, að liluti af nucleus var
losaður með mjóum liníf, og
tókst þá mjög fljótlega að
framkalla prolaps í þeim hluta
nucleus, sem losaður bafði ver-
ið. Þessar tilraunir Fribergs
eru mér vitanlega einstæðar i
sinni röð. Hann dregur þær á-
lyktanir af þeim, að allveru-
leg hrörnun í nucleus pulpos-
us og að minnsta kosti i nokkr-
3. mynd.
(Úr: Dandy: Am. Surg. 118: 639,
1943). — Skematisk niynd af Col.
lumbosacralis, sagitalskurður. Mynd-
in sýnir discusprolaps á mismun-
andi stigum.
um Iiluta af annulus fibrosus
þurfi að finnast til þess að þóf-
inn geti prolaberað. Hann álít-
ur einnig, að áreynsla og áverki
geti baft sína þýðingu, þannig
að discusprolaps geti orðið af
þeim orsökum, þó einungis
])egar bryggþófinn er hrörnað-
ur. Áverki er þannig ekki or-
sök sjúkdómsins.
Discusprolapsinn eða protru-
sionin getur komið hvar sem er
á yfirborð þófans, en ischias-