Læknablaðið - 01.03.1946, Síða 26
50
LÆKNABLAÐ I Ð
4. mynd.
(Úr: Love, Walsli: Surg., Gyn., Olist. 77:505, ’43). — Þessi mynd sýn-
ir í stórum dráttum, hvernig hægt er að komast að discusprolapsinum, til
læss að taka liann i hurtu.
einkenni koma aðeins fram,
þegar protrusionin kemur þar
sem hún veldur þrýstingi á
taugaræturnar eða cauda equ-
ina. Þessi einkenni eru nokkuð
mismunandi eftir því, livorl
protrusionin liggur i miðjum
mænugöngum og veldur þrýst-
ingi á cauda eða hvort hún
liggur til hliðar og þrýstir á ról-
ina á leið liennar að foramen
intervertebrale eða í sjálfu
opinu.
Discusprolapsinn er langal-
gengastur neðst i rcgio lumb-
alis. Til eru nokkrar skýrslur
um hlutfallslega tiðni hans,
miðað við hin ýmsu vertebral-
hil, og her þeim nokkurnveg-
inn saman í aðalatriðum. 5. m.
sýnir skýrslu eftir Love, en hún
tekur til yfir 750 tilfella. Hún
leiðir í ljós, að langflestir disc-
prolapsar koma fram á milli
L IV og L V og á milli L V og
S. I. Orsök þessa er sennilega
tvennskonar. Hrevfing og á-
reynsla er einna mest neðst i
regio lumhalis, og auk þess eru
foramina intervertebralia
þrengri eftir því sem neðar
dregur í þessari regio, eins og
þegar hefir verið tekið fram.
Sjúkrasögur þessara sjúk-
linga eru yfirleitt mjög áþekk-
ar, nema að því er tekur til
hj'rjunar sjúkdómsins.
Aðalóþægindin eru verkur,
sem alloftast byrjar neðst i
mjóbaki, en færist siðan smám-
saman út í aðra mjöðmina aft-
anverða, niður eftir lærinu aft-
anverðu niður i hnésbót, og
heldur svo áfram niður i kálf-