Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1946, Page 31

Læknablaðið - 01.03.1946, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 55 um, sem mér virðast vera góð dæmi um sj úkdómsmynd discusprolapsins. Annar þessara sjúklinga er sá fyrsti af þessu tagi, sem ég skar hér heima. Það er 29 ára gömul kona, sem hafði yfirleitt verið heilsugóð. Við 18 ára ald- ur fór hún að fá smáverkja- köst í hakið. Verkir þessir sátu neðst í mjóbakinu og' varð Iielzt vart, ef henni varð kalt. Þegar hún fékk þessi köst, lá hún i rúniinu einn eða tvo daga, en við það hurfu verkirnir. Þetta gekk svona mörg ár. Hún var alltaf öðru hvoru að fá þessi verkjaköst, en var sæmileg á milli. Haustið ’42 versnaði henni mjög, og fór liún þá að fá verki út i háðar mjaðmir og niður eftir lærunum aftanverð- um. Var þó rólfær. Þá fékk hún fysiotherapi með litlum árangri, en verkurinn breyttist þannig, að hann hvarf úr h. ganglim en færðist lengra nið- ur eftir þeim vinstri. Þrem mánuðum eftir að þetta kast bvrjaði, var hún eitt sinn í strætisvagni. Vagninn stað- næmdist skyndilega og kastað- ist sj. þá til, en við það fékk hún mjög sáran verk alla leið fram í tær á v. fæti. Eftir þetta átli hún mjög erfitt með að ganga. Henni skánaði nokkuð eftir nokkra mánuði en versn- aði svo aftur og fór þá að finna til slings niður í v. fót, er hún hóstaði og linerraði. Kulda sótti á fótinn og liann var hálfdof- inn. Sjúkl. þessi hafði liaft ó- þægindi fr§i blöðru nokkur ár. Er henni var kalt, fékk hún strax þvaglát og allmikinn sviða. Þvag var margrannsak- að, en aldrei fannst neinn gröftur. í sept. ”43 fannst við skoðun á sjúkl., að hún hafði all-áber- andi isehias scolios. Hún gat lítið beygt sig áfram og ekk- ert aftur á hak. Laségue já- kvæður v. megin við 40° V. Aehillesreflex var greinilega minnkaður og sársaukaskyn á v. fæli var minnkað. Var þá gerð myelographi með Pantopaque, og sýndi hún fyrirferðaraukningu á milli L IV og L V. Við skurðinn fannst fremur lítill, lateral discpro- laps, sem kom út í heilu lagi, er skorið var i gegnum liga- mentið. Sjúkl. fór á fætur 14 dögum eftir aðgerðina, náði sér fljótl og hefir ekki fundið til verkja síðan, en fær óþæginda- tilfinningu i fótinn, ef lienni verður kalt. Síðan aðgerðin var gerð, hefir hún ekki fundið til óþæginda frá blöðrunni. Hinn sjúkl., sem eg geri hér grein fyrir, er 34 ára gömul stúlka, sem var skorin hér á Landspítalanum vegna disc- prolaps fvrir hálfn ári. Hún hafði vfirleitt verið frísk, þar til er núverandi sjúkdómur byrjaði fyrir 3 árum. Það gerð- ist með þeim hætti, að eilt sinn.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.