Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1946, Page 32

Læknablaðið - 01.03.1946, Page 32
50 LÆKNABLAÐIÐ 7. mynd. Myelogram af þeim sjúklingi, sem um er getiö hér að framan. 3 cc Pantopaque var notað sem kontrastefni. Við discinn á milli L IV og L V kemur fram stórt skarð í Pantopaquc-skuggann, sem bendir til þess að um discusprolaps sé að ræða. er hún var aö beygja sig eftir hlut á gólfinu, fékk hún allt í einu mjög sáran sting í bak- ið. Hún gat alls ekki rétt sig upp, Iieldur valt út af og lá þar sem hún var komin, þar til er fólk kom og har hana i rúmið. Hún hafði mikla verki nokkra daga á eflir, en batn- aði alveg eftir rúma viku og var óþægindalaus 3—4 mánuði. Hún fór þá aftur að finna til verkjar, en í þetta sinn aðal- lega í h. mjöðm. Fékk dia- thermi, en versnaði við það. Upp frá þessu var sjúkl. aldrei alveg verkjalaus, en gat þó haft fótavist og unnið liússtörf sín. Fyrir 3 mán. síðan ól liún barn í annað sinn. Henni versnaði mjög við það, og færðist þá verkurinn niður eftir öllum h. ganglim, niður í hæl. Hún átti mjög erfitt með að beygja sig l)æði aftur á bak og áfram. Henni fannst h. fótur vera stirður, en ekki dofinn. Við liósta og hnerra fékk liún sáran sting niður eftir öllum fætinum, „eins og stungið væri með liníf í mjöðmina“. Við skoðun á sjúkl.kom þetta

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.