Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1946, Side 33

Læknablaðið - 01.03.1946, Side 33
L Æ K N'A B L A Ð IÐ 57 8. mynd. Myelogram (3 cc Pantopaque) af siðara sjúkl., sem greint er frá hér að framan. Myelo- grammið virðist alveg eðlilegt, þ.e. a.s. ekkert skarð eða þynning sést i skugganum, sem bendi til þess að um intraspinala fyrirferðaraukn- ing sé að ræða. Þrátt fyrir það var gerð partiell la- minectomi á milli L V og S I, og þá fannst lateralt undir sacro-spin- alrótinni meðal- stór discusprolaps, sem var tekinn burtu. í ljós: Sjúkl. hreyfir sig mjög varlega, er liíið eitt hölt á h. fæti, situr ógjarnan, en er liún sezt, setur hún sig í ákveðna stellingu og situr aðallega á v. rasskinn. Lítilsháttar kyposco- liosis í lendaliðum, lirvggvöðv- ar spenntir og allar hreyfingar í mjóbaki mjög takmarkaðar. Laségue jákvæður h. megin við 40°, en neikvæðum v. megin. Lítilsháttar rýrnun á h. læri. Engin truflun á snerti- og sárs- aukaskynjun. Patellarreflexar eðlilegir. V. Acliillesreflen eðli- legur, en h. megin er erfitt að fá nokkurn reflex fram. Þeg- ar þrýst er á hálsvenur, fær sjúkl. sáran verk niður eftir h. ganglim. Gerð var myelograplii á þess- um sjúkl., en myelogrammið virtist eðlilegt. Þrátt fyrir þetta, var gerð partiell laminectomia og kann- að milli fimmta lendaliðar og fyrsta spjaldliðar h. megin. Fannst þá i innra opinu á fora-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.