Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 10
132 L Æ K N A B L A Ð I Ð ■i-fb£é£c- 3^_ 5F — 30 m. 86 IZ ~sb ao lá~ /6 M_ /B 1 IO i L ■ 8 . 6 . 4 _ 1 : ~a~ ~ö ■ H CT) sy cn cn $ $ & 8) 0\ Ch 1 ¥ $ * § $ $ $ 1 Ulcus-sjúklingar á ári hverju, þeir dánu merktir nieð svörtu. ingarnir voru 43 karlar og 11 konur, en 38 karlar og 15 kon- ur höfðu sár í skeifugörn. Aldur sjúklinganna sést á næstu 2 línuritum. Það er eftir- tektarvert, þegar vitað er að flest sár fara að gera vart við sig um tvítugt, hve lengi sjúkl- ingarnir þrauka og' berjast við sjúkdóm sinn með endurtekn- um lyflæknisaðgerðum, diæt og lyfjanotkun, að ekki sé tal- að um hlífð við erfiðisvinnu, sem margir þeirra verða að veita sér tímum saman vegna þess, að þeir eru ekki færir um að stunda vinnuna. Flestir koma ekki til skurðaðgerða

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.