Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 30
152 LÆKNABLAÐIÐ Sjúklingnum fannst eins og eitthvaS skreppa til í hægri síðu, þegar hún losnaði við æxlið, og hafði orð á því þegar eftir aðgerðina að sér væri mun léttara um andardrátt hægra megin en áður. Á röntgen- mynd ,sem tekin var samdæg- urs, kom í ljós að atelectasis var algerlega horfin og var lungað eðlilegt að sjá, sbr. mynd nr. 2. Histologisk rannsókn var framkvæmd í Rannsóknastofu Háskólans og hefir Ólafur Bjarnason, deildarlæknir, góð- fúslega látið eftirfarandi lýs- ingu í té: Æxlið mælist 13x9x8 mm. Það virðist hafa setið á breið- um stilk. Yfirborðið er slétt, ljósleitt, nema á litlu svæði, þar sem biti var áður klipinn úr, þar er yfirborðið dökkbrún- leitt. Á gegnskurði er æxlið ljósgráleitt. Undir brúnleita blettinum á yfirborðinu sést smáblæðing 2x3 mm í þvermál. 2. mynd.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.