Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1950, Page 30

Læknablaðið - 01.12.1950, Page 30
152 LÆKNABLAÐIÐ Sjúklingnum fannst eins og eitthvaS skreppa til í hægri síðu, þegar hún losnaði við æxlið, og hafði orð á því þegar eftir aðgerðina að sér væri mun léttara um andardrátt hægra megin en áður. Á röntgen- mynd ,sem tekin var samdæg- urs, kom í ljós að atelectasis var algerlega horfin og var lungað eðlilegt að sjá, sbr. mynd nr. 2. Histologisk rannsókn var framkvæmd í Rannsóknastofu Háskólans og hefir Ólafur Bjarnason, deildarlæknir, góð- fúslega látið eftirfarandi lýs- ingu í té: Æxlið mælist 13x9x8 mm. Það virðist hafa setið á breið- um stilk. Yfirborðið er slétt, ljósleitt, nema á litlu svæði, þar sem biti var áður klipinn úr, þar er yfirborðið dökkbrún- leitt. Á gegnskurði er æxlið ljósgráleitt. Undir brúnleita blettinum á yfirborðinu sést smáblæðing 2x3 mm í þvermál. 2. mynd.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.