Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1950, Page 34

Læknablaðið - 01.12.1950, Page 34
156 LÆKNABLAÐIR september 1945 voru oi'ðin svo mikil brögð að þessu, að stúlk- unni var komið fyrir á Kleppi og hefir hún dvalið þar síðan. í nóvember s. á. var tekin röntgenmynd og kom þá 1 ljós að ástandið hafði versnað mik- ið frá því 3 árum áður. Hægra lunga virtist skorpið og í því mikið af bronchiectasium, hjarta og mediastinum hafði færzt mjög yfir í hægri hlið, sbr. 5. mynd. Fyrst framan af bar lítið á blæðingum, en frá því í júní 1947 hefir sjúklingur- inn öðru hvoru hóstað upp töluverðu blóði. í nóvember 1948 var gerð bronchoskopi og fer hér á eftir lýsing Stefáns Ólafssonar: Við bronchoskopi kom í ljós mjög stórt slétt æðaríkt æxli í h. bronchus, 3—4 cm neðan við bifurcatio. Lokaði æxlið al- veg bronchus. Var reynt að ná vefjarstykki til rannsóknar, en það mistókst vegna mikillar blæðingar, sem þó stöðvaðist fljótlega. En fáeinum klukku- stundum síðar tók að blæða á ný, og að þessu sinni svo mik- ið, að sjúklingurinn virtist í töluverðri hættu. Vegna þessa hefir ekki þótt ráðlegt að end- 5. mynd.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.