Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 34
156 LÆKNABLAÐIR september 1945 voru oi'ðin svo mikil brögð að þessu, að stúlk- unni var komið fyrir á Kleppi og hefir hún dvalið þar síðan. í nóvember s. á. var tekin röntgenmynd og kom þá 1 ljós að ástandið hafði versnað mik- ið frá því 3 árum áður. Hægra lunga virtist skorpið og í því mikið af bronchiectasium, hjarta og mediastinum hafði færzt mjög yfir í hægri hlið, sbr. 5. mynd. Fyrst framan af bar lítið á blæðingum, en frá því í júní 1947 hefir sjúklingur- inn öðru hvoru hóstað upp töluverðu blóði. í nóvember 1948 var gerð bronchoskopi og fer hér á eftir lýsing Stefáns Ólafssonar: Við bronchoskopi kom í ljós mjög stórt slétt æðaríkt æxli í h. bronchus, 3—4 cm neðan við bifurcatio. Lokaði æxlið al- veg bronchus. Var reynt að ná vefjarstykki til rannsóknar, en það mistókst vegna mikillar blæðingar, sem þó stöðvaðist fljótlega. En fáeinum klukku- stundum síðar tók að blæða á ný, og að þessu sinni svo mik- ið, að sjúklingurinn virtist í töluverðri hættu. Vegna þessa hefir ekki þótt ráðlegt að end- 5. mynd.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.