Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 157 urtaka bronchoskopi rann- sóknina, enda má heita að dia- gnosis sé örugg, þótt ekki hafi náðst biopsi. Ástand sjúkl. hefir hald- izt svo til óbreytt síðan, þ. e. a. s. hún hefir venjulegast mikinn hósta og töluverðan uppgang, sem oft er daunillur. Auk þess fær hún hitaköst og blæðingar öðru hvoru. Augljóst er, að eina von sjúklingsins um bata er að gerð verði pulmectomi. En dr. Helgi Tómasson yfirlæknir hefir til þessa talið ógerlegt að senda sjúkl. utan, vegna geðveiki hennar. Sjúkrasaga þessa sjúklings er lærdómsrík að því leyti, að hún sýnir glögglega flesta þá fylgikvilla, sem komið geta fyr- ir, ef æxlið fær að vaxa 1 friði og atelectasis að haldast svo árum skiptir, án þess að nokk- uð sé að gert. Heimildir. 1. Mueller, H.: Zur Entsteliungs- geschichte der Broncliialweiter- ungen, 1882. Cit. Fried, B. M.: Arcli. Int. Med. 79:291 1947. 2. Patterson, E. .1. Arch. otolaryng. 12:739 1930, cit. af sama höf. 3. Kramer, R.: Ann. Otol., Rhin & Laryng. 39:689, 1930 cit.: sama. 4. Clerf, L. H. og Bucher, C. J.: Ann. Otol., Rhin. & Laryng. 51:836, 1942. 5. Lowry, T. og Rigler, L. G.r Radiology 43:213, 1944. 6. Stout, A. P.: Arch. Path. 35:803. 1943. 7. Foster-Carter, A. F.: Quart. .1. Med. 10:139, 1941, cit.: Fried, R. M.: Arch. Int. Med. 79:291, 1947. 8. Womack, N. og Graliam, E. A.: Arch. Path. 26:165, 1938. 9. Adams, W. E. o. f 1.: Surgery. 11:503, 1942, cit.: Fried, B. M.: Arch. Int. Med. 79:291, 1947. 10 Anderson, W. M.: Surgery. 12:351, 1943, cit.: sama. 11. Clerf, L. H.: Ann Otol. Rhin. & Laryng. 57:869, 1948. 12. Kramer, R. og Som, M. L.: Arch Otolaryng, 23:562, 1936, cit.: Rubin: Diseases of the Chest. 1947.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.