Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 9
EFNISSKRÁ 36. ÁRGANGUR. Acetonæmia í börnum, Kristbjörn Tryggvason 81. Athuganir á blóðþrýstingi Reykvik- inga, Þórarinn Sveinsson 49. Blóðþrýstingur, Athuganir á — Reykvíkinga, Þórarinn Sveinsson 49. Condyloma, FriÖrik Einarsson 45. Electro-encephalograf ia, Heilaritun (—), Helgi Tómasson 65. Heilaritun (electro-encephalograf- ia), Helgi Tómasson 65. Lobotomia, Alfreð Gíslason, Bjarni Oddsson og Kristján Þorvarðsson 97. Mjóbaksverkur, Bjarni Jópsson 1. Skólalækningar, Um —, Baldur Johnsen 16. Svæfingar, Um—, Elías Eyvindsson 33. Sykursýki, Um meðferð— utan sjúkrahúss, Valtýr Albertsson 113. Tonsillitis, Um-—, Erlingur Þor- steinsson 123. T'ricobezoar, Friðrik Einarsson. Um etylen-svæfingar, Pétur H. J. Jakobsson 145. Um meðferð sykursýki utan sjúkra- liúss, Valtýr Albertsson 113. Um skólalækningar, Baldur Johnsen 16. Um svæfingar, Elías Eyvindsson 33. Um tonsillitis, Erlingur Þorsteins- son 123. Dánarminningar: Richard Kristmundsson, eftir Jónas Valdimar Erlendsson, eftir Bjarna Rafnar 44. Oddsson 72. Almenn heilbrigðismál og stéttarmál. Aðalfundur L. I. 23.—25. ág. 1951, 74 og framh. 85. Aðalfundur L. R. 1951, 32. Alþjóðaberklalæknafélagið (tilkynn- ing um 12. alþj.þing þess), 96. Alþjóða-sykursýkissambandið (til- kynning um alþj.þing), 112. Alþjóðaþing um manneldismál (til- kynning) 112. Embættispróf i læknisfræði i jan. 1952, 95. Frá læknum (stöðuveitingar og fréttir i stuttu máli), 47, 64, 95, 144. „Heiti læknishéraða“ (svar við aths. V. J.), Ólafur Geirsson 141. Læknafélag íslands, tilkynning i.m fund brezku og irsku læknafél , tilk. um framhaldsnám 80. Læknafélag íslands, tilk. um Inter- nat. Congress of Physical Medicine 46. Læknafélag Reykjavíkur, Störf L. R. milli aðalfunda 1950—’51 31. Reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasam- laga, Óskar Þ. Þórðarson 26. Þing norrænna lyflækna (tilkynn- ing) 112.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.