Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 13 13. mynd. Þrengt bil milli L5—Sl. Liðbrúnir sclerotiskar. Liðfletir asynnnetriskir. aðist þá ischiasverkurinn, en bakþrautirnar héldu áfram. I fyrra vor voru verkirnir orðnir svo slæmir að sjl. var ófær til allrar vinnu og var honum þá boðið upp á festingu. Honum þótti tíminn langur, er í það færi og var enn reynd physiurgisk meðferð en kom fyrir ekki. Þ. 26. 10. ’50 var svo gerð arthrodesis L4—L5—Sx. Mikil hreyfing var á milli L4 og L5 en ekki nema eðlileg á milli L5 og Sj. Liðfletir milli þess- ara hrvggjarliða eru allir ná- lægt frontalplani, liðfletir milli L5 og S4 asymmetriskir. Eftir að brjóskið hafði verið meitl- að úr og beinflísar feldar í bil- in voru liðirnir festir saman með vitallium skrúfum. Histologisk skoðun sýndi mucinös degeneration á lið- brjóskinu. 14. mynd. Skrúfufesting á L4—S1 séð frá lilið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.