Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1951, Page 23

Læknablaðið - 15.03.1951, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 13 13. mynd. Þrengt bil milli L5—Sl. Liðbrúnir sclerotiskar. Liðfletir asynnnetriskir. aðist þá ischiasverkurinn, en bakþrautirnar héldu áfram. I fyrra vor voru verkirnir orðnir svo slæmir að sjl. var ófær til allrar vinnu og var honum þá boðið upp á festingu. Honum þótti tíminn langur, er í það færi og var enn reynd physiurgisk meðferð en kom fyrir ekki. Þ. 26. 10. ’50 var svo gerð arthrodesis L4—L5—Sx. Mikil hreyfing var á milli L4 og L5 en ekki nema eðlileg á milli L5 og Sj. Liðfletir milli þess- ara hrvggjarliða eru allir ná- lægt frontalplani, liðfletir milli L5 og S4 asymmetriskir. Eftir að brjóskið hafði verið meitl- að úr og beinflísar feldar í bil- in voru liðirnir festir saman með vitallium skrúfum. Histologisk skoðun sýndi mucinös degeneration á lið- brjóskinu. 14. mynd. Skrúfufesting á L4—S1 séð frá lilið.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.