Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
9
9. m
Sacralisatio á L:
frá geirvörtum að hnjám. (7.
mynd). Læt ég það liggja sex
vikur ef neðsti liður liefir einn
verið festur við sacrum en í
átta ef tveir þeir neðstu voru
festir. Síðan gibsbolur i tvo
mánuði eða þrjá. Séu liðirnir
festir saman með skrúfum eins
og oft er gert, liafa margir
þennan tíma styttri, en sumir
sleppa öllum gibsumbúðum,
láta sjúkl. fara á fætur í sterk-
um bol eða með spelkur við
hrygg á þriðju viku. En frekar
mun þá hæitta á að festingin
bili. Takist svo til, þarf að gera
við veiluna og er það oftast nær
auðvelt. Bilunin er venjulega
örmjó sprunga i beinbelluna,
sem myndast þegar græddir
>'nd.
vinstra inegin.
eru saman liðbogarnir.
Til þess að skýra mál mitt
vil ég að endingu stikla á
nokkrum sjúkrasögum.
I. Lumbalisatio á Sx vinstra
megin. (8. mynd). Þvertindur
er stór, breiður og óreglulega
lagaður. Ekki verður með
vissu séð á Röntgenmyndinni
bvort bann er vaxinn við
spjaldhyggjarblassið, en sýn-
ist þó svo. Vinstri þvertindur
er í stærra lagi. Þvertindar á
næsta lið fvrir ofan eru frekar
grannir og vita nokkuð upp á
við. Liðfletirnir milli þessara
tveggja liða eru í frontalplani,
en milli þeirra sem ofar sjást
i sagitalplani.
Þetta er 44 ára gömul bús-