Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
5
ar, sjúkling tekur í bakið þeg-
ar fæti er lyft beinum. Verk-
irnir geta orÖið mjög sárir, svo
að þeir halda vöku fyrir sjl.
um nætur og jafnvel svo, að
hann berist lítt af, ef hann
ætlar að hreyfa sig. Hann hlíf-
ist við að liósta og hnerra því
hvorttveggja eykur verkinn
stórlega. Verkurinn er ekki allt
af bundinn við bakið eitt, oft
eða oftast leggur hann út í
lendar og stundum niður gang-
lim. Stundum fylgja ischias-
þrautir með tilfinningatruflun-
um, reflex-hreytingum og jafn-
vel minnkuðum krafti í rétti-
vöðvum fótar. Er þá ógerlegt
að greina þetta frá hryggþófa-
sprungu og raunar venjulega
álitið vera það. í þessum til-
fellum sést oft þykknun á liga-
mentum flavum og rótin getur
verið hálfföst rétt eins og þeg-
ar hún riður á þófakjarna.
Venjulega er þá neðsti lenda-
liður óvenju laus og hreyfan-
legur. Næsta foramen inter-
vertebrale ofan spjaldhryggj-
ar er minna en hin sem ofar
koma, en fyrsta sacral-rótin,
sem gengur þar út, er gildasta
taugarótin. Ef nú hryggþófinn
þynnist, minnkar gatið enn og
má þá ekki miklu muna til
þess að þrýsti á taugina, a. m.
k.við sumar hreyfingar. Ekki
er samt víst að ischias-verkur-
inn stafi ætíð frá þrýstingi á
taugarót, sem liggur út í n.
ischiadicus, heldur getur líka
verið um svokallaðan „reflect-
ed pain“ að ræiða. Sársaukinn
getur raunverulega verið í
höndum eða liðum, sem eru
innerveraðir frá öðrum seg-
mentum, en skammhlaup verð-
ur í sársaukabrautum svo sjl.
finnst verkurinn koma annars
staðar frá en raunverulegt er.
Eins og fyrr var sagt getur
margt orsakað verk i baki neð-
anverðu annað en anomaliur
eða los á neðstu lendaliðum.
Hér er ekki tími fyrir langar
upptalningar, en þó þykir
lilýða að nefna það, sem al-
gengast er eða sízt má sjást
yfir.
I. Kvillar í nýrum, ureteres,
prostata, vesiculae sem-
inalis eða þvagblöðru.
II. Kvillar í grindarlíffærum
kvenna, legskekkjur,
æxli i legi, æxli eða cystur
í eggjastokkum, salpin-
gitis, endometritis.
III. Sjúkdómar í neðstu
hryggjarliðum, tubercul-
osis, lues, ostemyelitis,
tumorar, spondylarthritis.
IV. Tumorar í cauda equina.
V. Sjúdómar í articulatio
sacro-iliaca annari eða
báðum.
VI. Þykkni og herpingur í
fascia lata.
Þarf að sjálfsögðu að greina
þessa sjúkdóma frá áður en til
meðferðar kemur þvi annað á
við þeim.
Tíðasta meðferð á þessuni