Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 18
8 L Æ K N A B L A Ð I Ð 7. mynd. Gibsumbúðir við mjóbaksfestingu. gerð. Hin er tekniskt erfiðari og tekur mun lengri tíma. Sé þess eklci gætl að hýða bein- himnuna í heilu lagi af hrygg- tindum og bogum er hætt við hlóðmissi, en hjá vönum mönn- um blæðir lítið og losthættu má algerlega fyrirbyggja með hlóðgjöf meðan á aðgerð stendur. Ég skal ekki þreyta ykkur á tekniskum smáatriðum, en vil geta þess, að þó báðar aðgerð- irnar hafi til síns ágætis nokk- uð, tel ég Hibhs festingu hafa marga kosti fram yfir hina þegar festa skal neðstu lenda- liði við spjaldhrygg og raunar oftar (t. d. við hrvggskekkjur), en það er önnur saga. Eftirmeðferð: Sjl. er látinn liggja á hörðum beði fvrst eft- ir aðgerð. A 12. degi eru þræð- ir teknir og tveim til þrem dög- um seinna stevpt á hann gibs 8. mynd. Lumbalisatio á S1 vinstra megin. (Röntgenmyndirnar vita þann veg að liorft er á bak sjl.).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.