Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 21
L Æ K N A B L A Ð I Ð 11 inn á L5 sýnist klofinn hægra megin, liðboginn á S4 ldofinn í miðju, Lumbalisatio á Sx asym- metriskir liðir L4—Lg. (11. mynd). Þetta er 32 ára gamall verka- maður, sem hefir liaft bakverk frá því hann man eftir sér. Síð- an hann þurfti að fara að vinna fyrir sér og fjölskyldu með erf- iðisvinnu liafa verkirnir auk- izt, og er hann oft frá verki og rúmfastur 1—2 vikur i einu. Hefir fengið physiotlierapia og notað helti en án árangurs. Þ. 20. 4. ’50 er gerð arthro- desis L4—L5—L(i—S4 (lum- haliseraði liðurinn er hér kall- aður L(1). Neðsti lendaliðurinn var með lágan og klofinn hryggtind. Gleitt hil var frá honum niður á sacrum. Hann var mjög iireyfanlegur. í des. s.l., 8 mánuðum eftir aðgerðina er sjl. óþægindalaus og byrjaður á erfiðisvinnu aft- ur. V. Skrúfufesting á L5—S4 (12. mvnd). 16 ára gömul stúlka; þetta er langvngsti sjl., sem ég hefi fest af þessum sökum. Ilún hafði um langan tíma haft bakverk, sem jókst mjög við áreynslu. Hún hafði verið við afgreiðslustörf í mjólkur- húð, en varð að hætta þvi; 11. mynd. Spina bifida occulta á S1 Spondylolysis í boga L5 liægra megin. Lumbalisatio á efsta sacral-lið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.