Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 29
L Æ KNABLAÐIÐ lí) Nú virtist löggjafinn skilja, að nauðsyn bæri til að hei'ða skólaeftirlitið, og voru þvi enn á ný sett inn ákvæði unx heil- hiágðiseftirlit í skólum, og gert ráð fyrir skólayfirlækni, senx væri franxkvænxdarstjóri og eftirlitsmaður með skólalækn- ingum, og hinni lieilsufarslegu hlið skólanxálanna í heild sinni, en fyrsta verk hans átti að vera að semja reglugei’ð og leið- heiniixgar og sanxrænia eftirlit- ið um allt land. Ekkert af þessu hefir enn séð dagsins ljós, þrátt fyrir laga- fyrirmælin. Þvert á nxóti var íx'ú skólaeftirlitið skert að mun, þvi að lögiix voru að öllxi öðru leyti framkvænxd, hara lieilsu- farshliðinni sleppt, og því voru efstu bekkir harnaskólanna fluttir upp í gagnfi’æðaskólana, en þar hefir mjög víða ekkert annað eftirlit verið framkvæmt en það sem þurfti til fullnæg- ingar Ixerklavarnarlaga. Skólaeftirlitið í fram- kuæmd hér á landi Eins og að ofan greinir hófst skóla-eftirlitið hér á landi ár- ið 1916. Síðan hefir það aðal- lega verið lxundið við hei’kla- varnirnar og aðrar sóttvarnir og útrýmingu óþrifakvilla, og hefir það gefið liina heztu raun. Héraðslæknar og aðrir skóla- læknar hafa reynt að leysa skólaeftirlitið sem bezt af liendi, og mörgum fundizt það skenxmtilegasta og raunhæf- asta læknisstai’fið. Þó hefir hér alveg skort leiðheiningar og sami’æmingu eins og skýrslur þær hera með sér, sem ég liefi tekið saman unx skólaskoðanir hér á landi úr nýjustu opinber- unx gögnunx um það efni, sem völ er á, en það eru árhók Reykjavíkur 1945 (7), (Tafla I) og Heilhrig'ðisskýi’slur ár- anna 1944—1946 (8), (Töflur II og III). Á töflu I er skrá yfir nokkra helztu kvilla skólabarna í fjór- unx skólum í Reykjavík, skóla- árin 1938—1939, og árin 1943 —1944. Tveir og tveir skólar eru teknir saman. I háðum skólahverfununx eru álíka mörg hörn. í skólum, sem ég nefni A+R eru engin hörn vanalin, en i skólum C+D 30—50% harn- anna. I skóla A-f-R eru allt að 60% barnanna með háls- og kokeitlastækkun, en aðeins 5% i skólum C+D. í skólum þeim, sem flest hefir vanalin hörn eru helm- ingi færri með heinkröm og 12 sinnuni færri með stækkaða Iiáls og kokeitla. Engin börn voru talin ofalin. Tafla II sýnir mat lækna á liáls og kokeitlum í 11 stærstu skóluni landsins. Hér er unx að ræða meiri hlutann af skólabörnum landsins.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.