Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1954, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.01.1954, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 51 t B jarni Oddsson 19. JLJNÍ 19D7 — 6. 5EPT. 1953 Við lát dr. Bjarna Oddsson- ar hefir islenzk lælcnastétt misst einn sinn glæsilegasta fulltrúa. Hann hafði aflað sér yfirgripsmikillar menntunar, har takmarkalausa virðingu fyrir læknisstarfinu og vann )>að af slíkum mvndugleika og samvizkusemi, að öðruin lihuil að vcrða til fyrirmyndar. Hann hjó yfir öllum þeim kostum, sem einkenna góðan lækni. Að jTtra útliti var Bjarni all- ur hinn karlmannlegastj. Hann var þrekvaxinn, hæðin í tæpu meðallagi. Andlitið var svip- mikið og drættir frekar stór- skornir. Hárið dökkjarpt, enn- ið hátt, brúnir miklar, augun grá-blá og augnatillitið hlýtt og vingjarnlegt, nef og munn- ur í stærra lagi, en litið skarð í höku. Hann var vel limaður og voru Iiendurnar sérlega fal- legar. Hann bar sig vel, var kvikur í hreyfingum, ])ótt hann væri þéttur á velli. Höfuðeinkenni skapgerðar Bjarna voru skýrleiki í hugs- un, drenglyndi, lífsgleði, starfs- löngun og mikil samúð með öllu lifandi. Hugur hans var opinn fyrir öllum vandamálum dagsins, ekki aðeins í lífsstarf- inu, heldur lét hann sig allt mannlegt að einhverju leyti skipta. Hann var fljótur að hugsa, sá strax kjarna þess máls, sem rætt var um, gerði grein fvrir skoðun sinni á rök- fastan, og um leið auðskilinn hátt og fylgdi henni eftir með h.t. dennc behandlings effek- tivitet og kliniske betydning. I)c forelöbige resultater er dog sávidt oppmuntrende at det er all grunn til á forsöke behand- lingen i större utstrekning, spesielt nár en tar i betraktning at vi her stár overfor ellers relativt intraktable sykdommer som representerer en av vár tids viktigste og hyppigste ársaker til invaliditet og död.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.