Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1954, Síða 24

Læknablaðið - 15.01.1954, Síða 24
54 LÆKNABLAÖIÐ verk að afkasta því verki, sem aðstoðarJæknunum var ætlað, en það er til marks um áhuga og starfsþrek Bjarna, að síð- asta hálft annað árið, sem liann var lijá próf. Busch, þá vann liann að doktorsrili sínu, On spinal meningeoma, sem haun varði með sóma við háskóla Kaupmannaliafnar árið 1947. Um Gissur ísleifsson var sagt, að af honum mætti gera þrjá menn, víkingaliöfðingja, lion- ung og biskup. Slílvl finnst mér eklci hafa getað átt við um Bjarna Oddsson. Ég gat aldrei liugsað mér hann í öðru starfi en læknisstarfinu, svo vel fór það lionum úr liendi. Það er hverjum lækni mikill styrkur að fá tækifæri til þess að læra fræðin eins og þau eru bezl kennd á hverjum tíma, en það er cldvi einhlýtt vegar- nesli til þess að lionum farnist vel í slarfinu. La'knisfræðina verður og er hægt að læra eins og Jivað annað, en læknislistin verður aldrei lærð, annaðhvort er hún mönnum í Idóð borin eða ekki. Hjá Bjarna fóru sam- an mikil þekking og miklir Jiæfileikar til þess að hagnýta þessa þekkingu í samræmi við kröfur tímans og siðareglur stéttarinnar. Vinnuhrögð lians báru í senn vott um þjálfun og virðingu fyrir starfinu, mannúð og samvizkusemi gagnvart hinum sjúlía. Hann rasaði aldrei um ráð fram, en geklv að hverju verki eftir ná- kvæma yfirvegun með festu og alvöru, sem stappaði nærri liá- tíðleilc, eins og einn náinn sam- verkamaður lians hefir kom- izl að orði. Vinnan stirðnaði aldrei í dauðri la'kni, lieldur var hún innhlásin af umhyggju fyrir sjúklingnum og einlæg- um vilja til þess að lækna þeg- ar það var hægt, en annars að lina þjáningar og liugga. Hann takmarkaði vinnuna eklíi við sjúkt líffæri, heldur við liina sjúku persónu, og vissi, að þó hann fyndi ekki líkamlega kvilla lijá hinum sjúka, þá var nægar slcýringar liægt að finna annars staðar, t. d. í lífskjörum lians. Ég hefi engan kirurg þekkt, sem Jiafði jafn næman skilning á psyko- logi og Bjarni liafði. Hann skyldi ,stress syndromið1 löngu áður en farið var að skýra það fyrir almennum læknum í fag- ritum fyrir nokkrum árum. Hann sá livern einstakling fyr- ir sér í nánum tengslum við umliverfi lians, lífsbaráttu og lífsvenjur. Það var leikur fyrir liann að ná trausti fólksins og að fá það til þess að tala, og þar með gáfust oft tælcifæri til jæss að leysa vandræði, sem livorki voru lyf- né skurð- tælv. Hið lieillandi og sannfær- andi i geðslagi Jians, liið létta skap, liinn örvandi glampi í hroshýru augnaráðinu, allt þetta var honum ómetanlegur styrkur, hvort sem hann lieitti hnífnum eða öðrum aðferðum.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.