Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Síða 35

Læknablaðið - 01.09.1955, Síða 35
L Æ K X A B L A Ð I Ð 107 læknir væri i orloi'i svo að á- kvæðin uni orlof héraðslæknum lil handa gæti orðið annað og meira en pappírsgagn. Endan- legt svar um þetta er enn ókom- ið. Mál þetta var einnig rætt við landlækni. Viðurkenndi hann fúslega orlofsrétt lækna og taldi að hægt væri að fá kandídata til þess að hlaupa í skörðin, el' tryggt væri að um vicariat væri að ræða til langs tíma. Ná- grannalæknar þyrftu því að skipuleggja sumarleyfi sín þannig að kandídat, sem ráðinn væri til þess að leysa þá af hólmi í orlofum gæti haft af því nokkurn veginn samfellt starf. Bifreiðamálin hafa oft verið á döfinni. I fyrra sumar var sótt um leyfi fvrir 14 hifreið- um. Þegar dráttur varð á út- hlutun lcyfa, snéri stjórnin sér til heilhrigðismálaráðherra og hað hann ásjár. Um miðjan september voru veitt leyfi fyrir 10 bifreiðum, þar af 0 frá Bandaríkjunum eða EPU lönd- um og 4 frá Tékkóslóvakíu eða Rússlandi. Var þegar útlilutað (5 hifreiðum cftir frjálsu vali til þeirra, sem verst sýndust á vegi staddir, cn af ýmsum ástæðiun gcngu bifreiðirnar úr austur- vegi ckki út. Stóð í nokkru stappi um þetta þar til Inn- flutningsskrifstofan loks féllst á að veita 4 levfi til viðhótar eftir frjálsu vali (í stað hinna 4 sem ekki gengu út). Nú hafa 8 læknar óskað eftir hifreiðum, en svar frá Innflutningsskrif- stofunni er enn ókomið. Eg vil um leið geta þess, að læknar eru oft undarlega seinir til að sækja um bifreiðalevfi. ()f t berast umsóknir þá fyrst, er úthlutun er nýlokið og er þá mjög erfitt að fá viðhótarleyfi. I september barst félags- stjórninni hréf frá landlækni með tillögum um að teknar verði upp lækningaferðir liáls- nef- og eyrnalækna með líku sniði og ferðir augnlækna. Var leitað álits héraðslækna um þetta mál. Margir svöruðu og var það einróma álit þeirra að slíkar ferðir væru mjög nauð- synlegar, einkum ef þær væru farnar á heppilegum tíma. Ýmsir læknar norðanlands töldu það ófært, að enginn háls- nef og evrnalæknir skyldi vera lnisettur á Akureyri. Að til- hlutan landlæknis kom fram á Alþingi frumvarp um styrk til þessara ferða og var það sam- þvkkt. Þegar L. B. sagði upp samn- ingum frá síðustu áramótum, voru praktiserandi læknar hvattir til Jjcss að gera lúð sama, þar að samningar stæðu fyrir dyrum. Mun það hafa verið gert. Gistivist. Bitað var hréf tij stjói’narnefndar ríkisspítalanna og mælst til þess að gistivist yrði tekin upp að nýju og þá að einhverju leyti sem vikar- staða meðan á sumarleyfum

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.