Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1955, Page 37

Læknablaðið - 01.09.1955, Page 37
L Æ Iv N A B L A Ð I Ð 109 af bandalaginu og leggja til að L. í. segi sig úr því. Kemur þetta til kasta aðalfundar. Félagið hefur greitt sinn liluta af skuld Læknahlaðsins t i 1 F élagspren tsmiðj unnar. Ekkert varð úr því að félagið sendi fulltrúa á ársþing W. M. A., sem lialdið var í Rómaborg síðastliðið haust. 1 haust verður þingið haldið í Vínarhorg og er í ráði að dr. med óli Hjalte- sted mæti þar fyrir félagið. Félaginu var boðið að senda fulltrúa á aðalfund norska læknafélagsins, sem haldinn verður eftir nokkra daga. Eng- inn læknir gat komið því við að mæta. Það varð að samkomulagi, að háskólinn og L. 1. hyðu pról'. Busch heim og mun hann halda 2 erindi, annað á vegum háskól- ahs en hitt á fundi okkar. Er ánægjulegt að hann skyldi geta þegið boðið. Þó að reikningar félagsins komi ekki til atkvæðagreiðslu fyr en á aoalfundi þykir lilíða að gjaldkeri skýri nú nokkuð l'rá fjárhag félagsins. Þá mun einnig á aðalfundi verða ákveðið hvort félagið skuli scgja sig úr B.S.R.B. — Sennilega eru skoðanir félags- manna nokkuð skiftar í því máli og því æskilegt að heyra undirtektir sem flestra félags- manna. Þessar nefndir hafa starfað á árinu. 1) Húsnefnd. 2) Deyfilyfjanefnd. 3) Trygginganefnd. t) Samninganefnd liéraðs- lækna. ö) Samninganefnd praktiser- andi lækna utan Rvíkur. Mun þessar nefndir skýra hér frá störfum sínum. Til máls tóku um skýrslu formanns: Bergsveinn Ólafsson, formaður L. R. og Dr. Björn Sigurðsson. Bergsveinn Ólafsson gat þess m.a., að tillaga um undanþágu frá togaragjaldi á læknabifreið- ir hefði verið horin fram á Al- þingi, en ekki verið afgreidd úr nefnd áður en þingi var frestað i vor. Dr. Björn Sigurðsson taldi hæpinn ávinning fyrir lækna að vera í B.S.R.B., líklegt að þeir gætu náð meiri árangri, ef þeir væru ekki aðilar að þessum samtökum. Benti í því sam- bandi á starfshópa utan B.S.R. B., er náð hefðu allverulegum kjarabótum. Skýrsla gjaldkera. Gjaldkeri, dr. Jón Sigurðsson borgarlækn- ir gaf yfirlit yfir hag félagsins og las endurskoðaða reikninga þess. Tekjur á starfsárinu voru ......... kr. 52.459.00 Gjöld ........... _ 19.196.86 Tekjuafgangur — 33.262.14 Eignir félagsins — 157.251.88

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.