Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1955, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.09.1955, Qupperneq 39
LÆ KNABLAÐIÐ 111 sóknarevðublöð fást hjá nefnd- inni. — Umsóknir frá íslenzk- um læknum áttu að sendast nefndinni fyrir 20. sept. s.l. Gert er ráð fyrir að styrkveit- ingarnar komi til framkvæmda um næstu áramót. ^lvstedin Ósjaldan ber það við, er sjúklingar hafa tekið inn all- stóra skammta af tetracyclin- lyfjum, sem eins og kunnugt er verka b;eði á gram + og' gram -f- bakteríur, að þeir fái einkenni frá meltingarfærun- um, svo sem niðurgang, verki og ógleði. Hefur þetta stundum verið rakið lil sveppagróðurs í þörm- unum, nánar tiltekið moniliasis af völdum candia albicans. Svepparnir liafa þá náð fót- festu, er bakteríugróður þarm- anna gat ekki lengur haldið þeim í skefjum, vegna verkana lyfsins. A líkan bátt geta menn fengið soor o. fl. afbrigði af moniliasis. Xú befur komið til sögunnar nýtt lyf, mycostatin (nystatin), er verkar á monilia, og má vænta góðs árangurs af notkun jiess við moniliasis. Hentugt getur verið af ofangreindum ástæðum að blanda því saman við tetracyclinlvf og er myste- clin (Squibb), sem nýkomið er á markaðinn, slík blanda af tetracyclin (steclin) og myco- statin i lyfjabylkjum (250 mg tetracýclin og 250.000 einingar nvstatin). J. S. Petliidiniísmus Sérfræðinganefnd á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar hefur nýlega kvnnt sér gögn um ofnautn pethidíns. N'irðast talsverð brögð hafa verið að ofnautn Jressa lvfs meðal lækna og hjúkrunarliðs sums staðar í Ameríku og víð- ar. Er líklegt að nokkru hafi- valdið þar um, að læknar hafi verið haldnir Jjeirri háskalegu villu, að mun minni hætta stafaði af notkun p,ethidíns en morfíns. Nefndin telur revnslima hafa sannað, að engu minni luetta sé á því að menn venjist á pet- hidin ,en morfín, svo að til of- nautnar leiði. B.eri því að við- bafa fyllstu varúð i notkun og meðferð pethidíns og gera Jiar engan mun á Jjví og morfíni. J. S. Frá Heilsuverndarstöð Keykjavíkur. Haukur Kristjánsson hefir verið ráðinn yfirlæknir slysavarðstofu. Var hann eini umsækjandinn. Dr. Óskar Þ. Þórðarson hefir ver- ið ráðinn yfirlæknir Hjúkrunar- spítala Reykjavikur og Farsóttahúss- ins. Auk hans sótti Björn Gunn- lattgsson um stöðuna. Það er baéjarstjórn, sem veitir stöður sem þessar við Heilsuvernd- arstöðina.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.