Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1955, Qupperneq 48

Læknablaðið - 01.09.1955, Qupperneq 48
L ÆKNABLAÐIt) PARADKYL Paradryl er talið mjög öruggt antihistaminicum, og er því tilvalið lyf við allskonar ofnæmissjúkdómum og anaphylaxis. — Lyfið er að mestu laust við óþægilegar aukaverkanir, svo sem svefndrunga, þreytutilfinningu o. s. frv., sem oft fylgja notkun annara anti- histaminica. INDIC ATION ES: Rhinitis vasomotorica, urticaria, oedema angioneuroticum, „ferðaveiki“ (sjóveiki, bílveiki o. s. frv.), Röntgen „timbur- menn“ og emesis gravidarum. Ennfremur óþol gagnvart ýmsum lyfjum og þá einkum ana- phylaxis eftir inndælingu eggjahvíturíkra efna (serum, mjólk o. fl.) DISPENSATION: 1. ) Tabl. paradryl: (20 mg) staukar með 20 töflum og glös með 50 töflum og 100 töflum. 2. ) Ungventum paradryli: Skálmar með 20 gr. og 50 gr. 5.) Linimentum paradryli: Plast baukur með 50 gr. Paradryl er framleitt í lyfjaverksmiðjunni FERROSAN, Kaupmannahöfn. Umboðsmaður á íslandi er: CaiiAui Ólafssois Aðalstræti 4. Sími 82257. Reykjavík. (Lætur hann í té nánari greinargerð og sýnishorn, ef óskað er).

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.