Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 14
122 LÆKNABLAÐIÐ aðir af litlum snælduteinsfrumum, öllum eins og þéttstæðum, en þarna vantaSi súlna- og sildardálksmynst- ur, sem oft sjást i einstökum neuril- emmomata (m. 3b). Hinir illkynja hlutar (m. 4a, b, c og d) þess, sem tekið var, voru stórt, húðlægt, að nokkru leyti afmarkað mein og annað lítið, hart, djúplægt og afmarkað. Stærra meinið lá i sam- runa af dreyfðum og fléttuðum neur- ofibromata. Hið minna lá í og var bundið við djúplægt neurofibroma plexiforme. Smásjárskoðun sýndi, að þau voru úr fremur þéttstæðum, nokkuð breytilegum frumum með mörgum bæði eðlilegum og sjúk- legum mitosum. Stærra meinið sýndi nokkuð losaralegt frumumynstur án nokkurs greinilegs ivafs (m. 4d). Minna meinið var með þéttum, frem- ur digrum, snælduteinslaga frumum, að miklu leyti röðuðum í síldar- dálksmynstur (m. 4b). A einum stað voru margar flugeldalaga frumur með krossrákum, sem bentu á frein- ur vel þroskaða rhabdomyoblastae (m. 4a). 1 báðum 111011101111111 var fremur lítið collagen, en samt sem áður sýndi reticulumlitun undar- lega marga granna reticulinþræði, raðaða kringum einstakar frumur (111. 4c). Yfirlit. Hinn margþætti uppruni sar- comhlutanna sást greinilega á grófari byggingu hinna tveggja meina. HiS stærra, sem var á- þreifanlegt, spratt úr sam- blandi af neurofibroma plexi- forme og diffusum, en minna meinið óx frá neurofibroma plexiforme. Bæði þessi illkynja mein rnátti greina frá venju- legu illkynja schwannoma að því leyti, að ekki sást með ber- um augum né smásjárskoðun samband við taugasliður. Vefjafræðilega var ekki hægt að greina stærra meinið frá fi- brosarcoma annarrar gráðu, sem glöggl kom í ljós við reti- culinlitunina. Minna meinið var sambland af rhahdomyo- sarcoma og annarrar gráðu fibrosarcoma. Uppruni þess- ara illkvnja meina er óþekkt- ur, þó erum vér sammála Stout (2(i), sem vill rekja upp- runann lil Schwannsfrumanna- Samt sem áður er ekki loku fvrir það skotið, eins og Mas- son (25) hefur stungið upp á, að uppruninn liggi í hreyttum Schwannsfruniuni, sem endo- neurium er af komið. Masson skýrði frá 5 sjúklingum með rhabdomyosarcoma samfara neurofibromatosis. Hann gat þess til, að uppruni rliah- domvoblastae lægi í ectodermi (crista neuralis), þar sem Stout (2(5) taldi uþpruna þ.eirra og annarra undarlegra mesoderm-myndana í tauga- æxlum til mesohlast vaxtar. Summary. The world literature 011 von Recklinghausens neurofihro- matosis lias been briefly revie- wed. A case of neurofihroma- tosis with malignant trans- formation has heen reported.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.