Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 21
L Æ K NABLAÐIÐ 12«J laust hver öðrum betur verki farinn á sínu sérsviði. í tilbót eru þeir allir ungir menn á ör- uggum framavegi. Mundi því ekki fjarri lagi að líta á þá sem vaxtarbrodd stéttarinnar og verk þeirra sem vísbendingu um það, sem koma skal, en einmitt það réð að nokkru levti valinu. A. íslenzkur læknir ávarpar íslenzkar ljósmæður. . . . 1952: 2. tbl., bls. 18. í huga almennings er kona i barnsnauð ennþá það sem allir finna til með. -----Amerísk lijúkrunarkona ... taldi saman konur þær sem í Bandaríkjunum liöfðu á 9(i árum dáið af barnsförum og fjölda þeirra manna, sem þeir höfðu misst á vígvöllum á sama tíma, sem sé, Mexico- stríðinu, Borgarastyrjöldinni, Spánsk-Ameríska stríðinu og í fyrri heimstyrjöld. -----Það skipti ekki miklu hvort félagsleg skilyrði voru slæm, né heldur hvort lilut átti að máli tigið fólk eða smælingj- ar, nema þá að síður væri... — bls. 20. Ásamt margvislegum ör- kumla einkennum eftir fæð- ingar... -----A sumum af þeim konum sem liann fékk til aðgerðar var búið að gera á tilraunir 12 sinnurn áður en honum tókst að gera við svo að gagni kæmi. — bls. 21. Einn af þeim fann allt til foráttu þegar byrjað var á þvi að gera innri rannsókn (vaginal expló'ration) hjá konum. -----Svo mikil var sú leynd sem þurfti að vera yfir þessu nauð- synlega málefni, en mönnum fór þó smámsaman að verða ljóst að liægt er að forðast flest dauðatilfelli af barnsför- um, og að barnsburður er ekki lengur viðburður sem hin verðandi móðir á að bíða í hjálparleysi og með því hug- rekki sem nii hverri konu er áskapað, lieldur er það há- mark undirbúningstimabils, sem á að byggjast á samstarfi iæknis, ijósmóður og hinnar verðandi móður. — bls. 22—23. Þá er það til liug- lireystingar og öryggis að hún á að leyta (sic) læknis eða ljósmóður, auk þess sem sér- hver barnshafandi kona á að láta i byrjun meðgöngunnar athuga hvort hún sé það eðli- lega byggð að hún megi þess vegna ala barn sitt eðlilega. 4. tbl., bls. 37. Áður en skoðun van- færra hófst fór oft svo að læknirinn eða ljósmóðirin sáu liana bara einu sinni, og það gekk þá bara út á að reikna út hvenær hún ætti að eiga von á fæðingunni, en siðan ekki meir, fyrr en læknirinn var kallaður til liennar í krampakasti, eða þá þraut- pínda cftir langvarandi árang- urslausa sótt ... -----Hún er vegin, hæðin mæld og tekinn blóðþrýstingur, og meiningin er að lilusta hjarta og lungu hverrar konu. -----Blóðþrýstingurinn er ein af allra mikilvægustu rannsókn- unum... — bls. 38. Hvort melting sé eðlileg, livort útferð sé nokkur sér- stök, eða hvort blæðing hafi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.