Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 8
116 LÆKNABLAÐIÐ að stæi ð, fiá smádeplum upp í stórar skellur. Þeir eru óreglu- legir og geta verið hvar sem er á líkamanum. Uppruni bletl- anna við von Recklinghausens sjúkdóm er frá melaníni, sem sezt að eða í kringum hasal- frumulagið í epidermis. Ekk- ert sést i blettunum með her- um augum eða smásjárskoðun, sem greini þá frá svipuðum hlettum á heilhrigðum mönn- um. Flestir sjúklingar hafa fjölda liúðæxla, sem eru mjúlc eða hörð á að taka, húðlæg eða á stilk. Þau ,eru hreytileg að stærð, frá því um millimeter í þvermál upp i töluverða fyrir- ferð og þunga. Þau raðast ekki á neinn ákveðinn liátt, eru nefnd „fibroma molluscum“ og vefjafræðilega eru þau fi- broma eða neurofibroma. Neu- rofibromata ,eru bundin við stofna úttauga eða við nervi craniales eða spinales innan hauskúpu eða mænuganga. Æxlin geta legið í liúðnetju, milli vöðva eða innan vöðva og undir beinhinmu (13). Þau vaxa kringum taugaþræðina, sem eru oft þrútnir og óreglu- legir. Æxlin eru líka mjög mis- jöfn átöku. Oftast ,eru þau á taugastofnum útlima, geta valdið verkjum eða ckki, sjald- an valda þau nokkrum veru- legum truflunum. Fyrir kemur útbreiddur net- vöxtur, sem dreyfisl um vefina. Þá verður mikil stækkun á hverjum einstökum taugaþræði á því svæði. Þetta getur verið á höfði, handleggjum og fótleggj- um.Elephantiasis neuromatosa tilheyrir þessum tegundum af neuromatosis og þá hætist við fihromatosis húðtauganna á- herandi ofvöxtur í húð og húð- nctju á sérstökum svæðum líkamans. Form veikinnar er ekki sérstætt, hvað getur verið innanum annað, molluscum fi- hrosum, n.eurofihroma plexi- forme og. elephantiasis (4). Gliomata í chiasma, lieila og mænu, ependymomata, hae- mangiomata ýinis konar í taugakerfinu og fibroblasto- mata durae koma fyrir og hef- ur verið lýst af ýmsum höfund- um. Oft er lýst meðfæddum van- skapnaði: spina bifida occulta, missmíði á fingrum, með- fæddri scapulahækkun, skekkju á andliti og haus- kúpu, vöntun leggbeina o. fl. Margir sjúklingar með von Reeklinghausens sjúkdóm eru andlega lítilsigldir og er það ekki að kenna neoplasmata in- tracranialia, heldur vanþroska á heilanum sjálfum (14). Það er almennt viðurkennt, að breytingar á heinum koma fyrir hjá 7% af sjúklingunum (15—19). Greint er frá scoli- osis (17). Brooks og Lehman (13) birtu 1924 hina sígildu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.