Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 34
142 L Æ K N A B L A Ð I Ð I JÓII.W.X SÍÆMUNUSSON Jóhann Sæniundsson, pró- fessor, andaðist i Landspítal- anum þann 6. júní siðastlið- inn, aðeins nýorðinn fiinintug- ur. Banamein hans var cancer pulmonis, aem hann hafði bar- izt við, með karlmennsku, von- lausri haráttu frá þvi i fvrra- sumar. Jóhann fæddist að Elliða í Staðarsveit í). maí 1905 og voru foreldrar hans Sæmundur bóndi Sigurðsson og kona lians Stefania Jónsdóttir. Fimm ára garnall missti Jóhann föður sinn, en sótti þó fram til mennta þegar liann hafði þroska lil þess að vita hvað hann vildi og mun að miklu leyti hafa kostað sig sjálfur meðan á námi stóð. Skönunu eftir kandidatspróf fer hann utan, til Noregs, Svíþjóðar og fallið vel í geð sú kenning, að aukin kynni væru vel til jiess fallin að draga úr tortryggni og úlfúð manna á milli og þjóða. Síðustu árin átti Lúðvík við mikið heilsuleysi að stiíða. Bar hann jiað mótlæti með mikilli ró og karlmennsku. Sjúklinga sína stundaði hann með sömu kostgæfni og áður, Danmerkur og vinnur jiar við spítala næstu 2 árin. Á náms- ferli hans jiar sést strax, að það ,eru lyflækningar og þá sérstaklega taugasjúkdómar, sem hann leggur mesta stund meðan jiess var nokkur kost- ur. Kona lians hefur sagt mér, að oft hafi hann verið að lot- um kominn, jiegar hann kom heini úr sjúkravitjunum. Lúðvík lézt 27. jan. sl. Hann var mikilhæfur læknir og dáð- ur af vinum sínum sökum fjölþættra hæfileika og mann- kosta. Helgi Ingvarsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.