Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 135 Tuberculosis tumor-a-ar-inn-num-sins — æxli ulcererar unilateralt vertebrae — hryggjarliðir í wlieezing D. íslenzkur tannlæknir ávarpar íslenzka tannlækna. ...1954: Bls. 19. Nú langar mig til þess að ræða þetta mikið umdeilda pro- blem ... — Þó virtist mér flestir ... vera sammála um nauðsyn svæfinga undir vissum indikationum .. . — Auðvitað væri það varla tiltæki- legt eða rationelt fyrir sérlivern koliega ... Bls. 20. Svæfing hefur verið skil- greind sem reversible-lömun miðtaugakerfisins fyrir áhrif kemiskra efna, narkotika, orsak- andi partielt eða totalt meðvit- undarleysi og tilfinningaleysi, sem gera það kleift... — Það þarf að vera liægt að laga lengd og djúpverkan lyfsins eft- ir aðstæðum. Þá þarf sjúklingur að geta vaknað fljótt að svæfingu lokinni og án sem minstra eftir- verkana. — Því næst verkar það á niænuna (medula (sic) spinalis) með löm- un reflexana (sic) og vöðvar tonusins (sic), og loks lamast svo medulla oblongata með blóðæða- sentrinu og öndunarcentrinu. Á meðan verkan deyfilyfsins er tak- mörkuð við stóra heilan (sic) og á (sic) lömun á reflexum medulla spinalis ... — Eftir þvi sem þessi atriði gripa fljótar inn hvert um sig, því var- legra (sic) ber manni að fram- kvæma svæfinguna ... Bls, 21, Konzentrationen má ekki vera svo mikil, að hætta sé á löm- un þeirra líffæra, sem lifsnauð- synleg eru í sambandi við svæf- ingar. — Við inhalatonsnarkos (sic), en til hans telst meðal annars áther- og ehloroformnarkos og chloretliyl, fer lyfið, sem er í gasmynduðu ásigkomulagi, i gegnum lungun út í blóðæðarnar og myndar með cellum aðaltaugakerfisins mis- munandi, föst reversible sam- bönd. — Getur haft crtandi áhrif á slím- húð respirations traktusins sem leiðir af sér aukna sekretion með aspiration niður í lungun. Bls. 22. Stuttnarkosen er að því leyti frábrugðinn rúsínu, að liann er aðeins bundinn við timann ... BIs. 22—23. Við blöndunarnarkosen cr (sic) notuð fleiri lyf samtím- is til að fá út meira kompenser- aða verkan og draga úr skaðsemi svæfingarinnar. Bls. 23. Innöndun svæfingarlyfsins orsakar ertingu á slímhúð önd- unarfæranna, sem gefur sig til kynna sem liindrunarreflex frá nervus trigeminus, og um sama leyti einnig sem reflex frá vagus- tauginni eftir nervus laryngius (sic) sup. á öndunarcentrið, en slíkt getur orsakað skyndilcga stöðvun andardráttarins (andai-- teppu), auk þess getur í einstaka tilfellum myndast hindrunar- reflex sem í gegnum nervus vag- us vei-kar á hjartað og cf til vill haft dauðan (sic) í för með sér. — Indikationer fyrir staðbundna eða almenna anesthesie er oft erfitt að ákveða. Hafi maður að velja milli velgerðrar staðbundn- ar (sic) deyfingar eða illrar svæfingar, þá mun maður að sjálfsögðu velja deyfinguna. Hjá almennri deyfingu eða svæfingu L

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.